Elmar syngur O, sole mio og Sigrún Spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. júní 2017 08:45 „Við helgum seinni helminginn algerlega Franz Lehár,“ segir Sigurður Ingvi. Vísir/GVA Vínarlög, aríur, dúettar, valsar og ungverskir dansar verða á árlegum hátíðatónleikum Salon Islandus í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld. Þeir hefjast klukkan 20. Einsöngvarar með sveitinni í ár eru þau Lilja Guðmundsdóttir sópran og Elmar Gilbertsson tenór. „Einsöngvararnir eru aðalatriðið og svo sólóið hennar Sigrún Eðvalds á fiðluna,“ segir Sigurður Ingvi Snorrason, stjórnandi sveitarinnar. „Elmar syngur Ó, sole mio og Sigrún spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé,“ tekur hann fram og heldur áfram. „Við förum út um víðan völl í fyrri hluta prógrammsins, erum bæði með ungverskt þema og svo koma tveir Napólíbúar sem sömdu O, sole mio og Zardasinn. Jóhann Strauss verður alltaf að vera á sínum stað, við erum með vals og polka eftir hann og svo endum við fyrir hlé á frægasta Vínarlagi allra tíma, Vín, Vín þú aðeins ein. Þau syngja það bæði, Lilja og Elmar.“ Seinni helming tónleikanna segir Sigurður algerlega helgaðan tónskáldinu Franz Lehár. „Þá heyrast frægar aríur eftir hann, meðal annars úr óperettunni Brosandi landi. „Það er alltaf nýtt og nýtt prógram á þessum tóleikum þó þeir séu árvissir,“ segir hann. Með hljómsveitinni leika að þessu sinni auk Sigurðar á kontrabassa og Sigrúnar Eðvalds á fiðlu þau Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Bryndís Björgvinsdóttir á selló, Hávarður Tryggvason á kontrabassa, Martial Nardeau á flautu, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó og Frank Aarnink á slagverk. Ókeypis er inn. Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
Vínarlög, aríur, dúettar, valsar og ungverskir dansar verða á árlegum hátíðatónleikum Salon Islandus í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld. Þeir hefjast klukkan 20. Einsöngvarar með sveitinni í ár eru þau Lilja Guðmundsdóttir sópran og Elmar Gilbertsson tenór. „Einsöngvararnir eru aðalatriðið og svo sólóið hennar Sigrún Eðvalds á fiðluna,“ segir Sigurður Ingvi Snorrason, stjórnandi sveitarinnar. „Elmar syngur Ó, sole mio og Sigrún spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé,“ tekur hann fram og heldur áfram. „Við förum út um víðan völl í fyrri hluta prógrammsins, erum bæði með ungverskt þema og svo koma tveir Napólíbúar sem sömdu O, sole mio og Zardasinn. Jóhann Strauss verður alltaf að vera á sínum stað, við erum með vals og polka eftir hann og svo endum við fyrir hlé á frægasta Vínarlagi allra tíma, Vín, Vín þú aðeins ein. Þau syngja það bæði, Lilja og Elmar.“ Seinni helming tónleikanna segir Sigurður algerlega helgaðan tónskáldinu Franz Lehár. „Þá heyrast frægar aríur eftir hann, meðal annars úr óperettunni Brosandi landi. „Það er alltaf nýtt og nýtt prógram á þessum tóleikum þó þeir séu árvissir,“ segir hann. Með hljómsveitinni leika að þessu sinni auk Sigurðar á kontrabassa og Sigrúnar Eðvalds á fiðlu þau Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Bryndís Björgvinsdóttir á selló, Hávarður Tryggvason á kontrabassa, Martial Nardeau á flautu, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó og Frank Aarnink á slagverk. Ókeypis er inn.
Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira