Næstum helmingur þjóðarinnar farið í Costco Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júní 2017 10:38 Vísir/ernir 43 prósent Íslendinga 18 ára og eldri hafa farið í Costco og önnur 49 prósent hafa ekki farið enn en ætli að heimsækja verslunina við tækifæri. Tæp 8 Íslendinga segjast hins vegar ekki ætla í verslunina. Þetta eru niðurstöður könnunnar MMR sem leiðir meðal annars í ljóst að yngri svarendur og þeir sem bjuggu á tekjuhærri heimilum voru töluvert líklegri en aðrir til að hafa heimsótt Costco en aðrir. Rúmar þrjár vikur eru síðan Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ. Heldur fleiri konur (47 prósent) en karlar (40 prósent) höfðu farið í Costco einu sinni eða oftar. Þar af höfðu 10 prósent karla og 11 prósent kvenna farið þrisvar sinnum eða oftar. Þá voru 51 prósent svarenda undir 29 ára sem sögðust hafa heimsótt verslunina samanborið við 26 prósent þeirra sem voru 68 ára og eldri. Nærri helmingur, eða 49 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með heimilistekjur yfir milljón krónur á mánuði, söguðst hafa heimsótt Costco samanborið við 34 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði.Rúmlega 10% þjóðarinnar hafa farið oftar en þrisvar í CostcoMMRAf þeim sem búsettir voru úti á landi sögðust 60 prósent svarenda ekki hafa farið í Costco en myndu gera það við tækifæri á meðan 43 prósent þeirra sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu sögðu slíkt hið sama. Að sama skapi höfðu 50 prósent höfuðborgarbúa heimsótt verslunina samanborðið við 29 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Ef horft er til stjórnmálaskoðana má sjá að stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs hafði síst heimsótt Costco (29 prósent) en stuðningsfólk Samfylkingarinnar var aftur á móti líklegast til að ætla ekki að fara í Costco (13 prósent). Sjáfsftæðismenn virðast hins vegar líklegastir til að kjósa Costco, en 95 prósent þeirra hafa annað hvort komið í verslunina eða ætla að fara þangað við tækifæri. Costco Tengdar fréttir Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19 Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45 Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45 Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
43 prósent Íslendinga 18 ára og eldri hafa farið í Costco og önnur 49 prósent hafa ekki farið enn en ætli að heimsækja verslunina við tækifæri. Tæp 8 Íslendinga segjast hins vegar ekki ætla í verslunina. Þetta eru niðurstöður könnunnar MMR sem leiðir meðal annars í ljóst að yngri svarendur og þeir sem bjuggu á tekjuhærri heimilum voru töluvert líklegri en aðrir til að hafa heimsótt Costco en aðrir. Rúmar þrjár vikur eru síðan Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ. Heldur fleiri konur (47 prósent) en karlar (40 prósent) höfðu farið í Costco einu sinni eða oftar. Þar af höfðu 10 prósent karla og 11 prósent kvenna farið þrisvar sinnum eða oftar. Þá voru 51 prósent svarenda undir 29 ára sem sögðust hafa heimsótt verslunina samanborið við 26 prósent þeirra sem voru 68 ára og eldri. Nærri helmingur, eða 49 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með heimilistekjur yfir milljón krónur á mánuði, söguðst hafa heimsótt Costco samanborið við 34 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði.Rúmlega 10% þjóðarinnar hafa farið oftar en þrisvar í CostcoMMRAf þeim sem búsettir voru úti á landi sögðust 60 prósent svarenda ekki hafa farið í Costco en myndu gera það við tækifæri á meðan 43 prósent þeirra sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu sögðu slíkt hið sama. Að sama skapi höfðu 50 prósent höfuðborgarbúa heimsótt verslunina samanborðið við 29 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Ef horft er til stjórnmálaskoðana má sjá að stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs hafði síst heimsótt Costco (29 prósent) en stuðningsfólk Samfylkingarinnar var aftur á móti líklegast til að ætla ekki að fara í Costco (13 prósent). Sjáfsftæðismenn virðast hins vegar líklegastir til að kjósa Costco, en 95 prósent þeirra hafa annað hvort komið í verslunina eða ætla að fara þangað við tækifæri.
Costco Tengdar fréttir Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19 Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45 Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45 Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19
Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45
Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45
Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44