Hælisumsóknum fjölgaði um 60 prósent milli ára Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2017 12:52 Umsækjendur í maí voru af sautján þjóðernum, flestir komu frá Albaníu (29) og Írak (tólf). 82 einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í maí. Samanlagður fjöldi umsókna á fyrstu fimm mánuðum ársins var 370 sem eru tæplega 60 prósent fleiri umsóknir en bárust á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Útlendingastofnun. Þar segir að það sem af er júnímánuði hafa fimmtíu sótt um vernd og sé því heildarfjöldi umsókna það sem af er ári 420. „Fjölgunin samanborið við árið 2016, bendir enn til þess að fjöldi umsókna um alþjóðlega vernd á árinu geti orðið á bilinu 1700 til 2000. Umsækjendur í maí voru af 17 þjóðernum, flestir komu frá Albaníu (29) og Írak (12). 46% umsækjenda komu frá ríkjum Balkanskagans. 78% umsækjenda voru karlkyns og 22% kvenkyns. 82% umsækjenda voru fullorðnir og 18% yngri en 18 ára. Þrír umsækjendur kváðust vera fylgdarlaus ungmenni.Lyktir mála Niðurstaða fékkst í 122 mál í maímánuði. 34 umsóknir voru teknar til efnislegrar meðferðar en þar af voru 12 mál afgreidd í forgangsmeðferð. 37 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, 5 umsóknum var synjað vegna þess að umsækjendur höfðu þegar fengið vernd í öðru ríki og 46 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu. 22 þeirra 34 mála sem tekin voru til efnislegrar meðferðar lauk með ákvörðun um synjun og tólf með ákvörðun um veitingu verndar, viðbótarverndar eða dvalarleyfis af mannúðarástæðum. 545 einstaklingar í þjónustu Um 545 einstaklingar njóta þjónustu í verndarkerfinu á Íslandi um þessar mundir, þar af eru um 235 manns í þjónustu hjá félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar, á grundvelli þjónustusamninga við Útlendingastofnun. Móttöku- og þjónustuteymi Útlendingastofnunar veita um 310 einstaklingum þjónustu í búsetuúrræðum stofnunarinnar. Flutningar úr landi Stoðdeild Ríkislögreglustjóra flutti 35 einstaklinga úr landi í maí. 20 einstaklingar yfirgáfu landið sjálfviljugir með stuðningi Útlendingastofnunar í mánuðinum og einn með stuðningi Alþjóða fólksflutningastofnunarinnar (IOM),“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
82 einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í maí. Samanlagður fjöldi umsókna á fyrstu fimm mánuðum ársins var 370 sem eru tæplega 60 prósent fleiri umsóknir en bárust á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Útlendingastofnun. Þar segir að það sem af er júnímánuði hafa fimmtíu sótt um vernd og sé því heildarfjöldi umsókna það sem af er ári 420. „Fjölgunin samanborið við árið 2016, bendir enn til þess að fjöldi umsókna um alþjóðlega vernd á árinu geti orðið á bilinu 1700 til 2000. Umsækjendur í maí voru af 17 þjóðernum, flestir komu frá Albaníu (29) og Írak (12). 46% umsækjenda komu frá ríkjum Balkanskagans. 78% umsækjenda voru karlkyns og 22% kvenkyns. 82% umsækjenda voru fullorðnir og 18% yngri en 18 ára. Þrír umsækjendur kváðust vera fylgdarlaus ungmenni.Lyktir mála Niðurstaða fékkst í 122 mál í maímánuði. 34 umsóknir voru teknar til efnislegrar meðferðar en þar af voru 12 mál afgreidd í forgangsmeðferð. 37 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, 5 umsóknum var synjað vegna þess að umsækjendur höfðu þegar fengið vernd í öðru ríki og 46 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu. 22 þeirra 34 mála sem tekin voru til efnislegrar meðferðar lauk með ákvörðun um synjun og tólf með ákvörðun um veitingu verndar, viðbótarverndar eða dvalarleyfis af mannúðarástæðum. 545 einstaklingar í þjónustu Um 545 einstaklingar njóta þjónustu í verndarkerfinu á Íslandi um þessar mundir, þar af eru um 235 manns í þjónustu hjá félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, Hafnarfjarðarbæjar og Reykjanesbæjar, á grundvelli þjónustusamninga við Útlendingastofnun. Móttöku- og þjónustuteymi Útlendingastofnunar veita um 310 einstaklingum þjónustu í búsetuúrræðum stofnunarinnar. Flutningar úr landi Stoðdeild Ríkislögreglustjóra flutti 35 einstaklinga úr landi í maí. 20 einstaklingar yfirgáfu landið sjálfviljugir með stuðningi Útlendingastofnunar í mánuðinum og einn með stuðningi Alþjóða fólksflutningastofnunarinnar (IOM),“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira