Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. júní 2017 18:05 Lewis Hamilton var lang fljótastur í dag. Vísir/Getty Á æfingunum skiptust Mercedes og Ferrari liðin á að vera fljótust. Það var því bara spurning hvort liðið myndi hitta á rétta hringinn í tímatökunni. Tímatakan í Kanada er ekki sú mikilvægasta, brautin er þannig að langir beinir kaflar skila tækifærum til að taka fram úr þegar hemla á fyrir næstu beygju.Fyrsta lotan Pascal Wehrlein á Sauber lenti aftur á bak á varnarvegg á leiðinni inn í fyrstu beygju undir lok lotunnar. Gulum flöggum var veifað og allir þurftu að hægja á sér þar í gegn. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Lance Stroll á Williams og Stoffel Vandoorne á McLaren.Önnur lotan Daniil Kvyat smellti Toro Rosso bílnum sínum utan í vegg og sprengdi dekk við það dekk og hann tapaði þar með tækifærinu til að reyna að komast í þriðju lotuna. Þeir sem féllu út í annarri umferð voru; Toro Rosso ökumennirnir, Fernando Alonso á McLaren, Romain Grosjean á Haas og Jolyon Palmer á Renault.Sebastian Vettel átti ekki svar við ógnarhraða Hamilton í dag.Vísir/GettyÞriðja lotan Hamilton smellti í hraðasta hring sem farinn hefur verið á brautinni í Kanada í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu. Valtteri Bottas var annar eftir fyrstu tilraunina og Ferrari menn komu svo þar á eftir. Það var ljóst að einhver þyrfti að reima á sig fara ofurhratt skóna til að bæta tíma Hamilton. Vettel gerði heiðarlega tilraun til að slá Hamilton af toppnum. Hann varð þó 0,004 sekúndum hægari en Hamilton. Vettel gat ekki náð Hamilton sem bætti sig enn frekar með stórkostlegum hring. Bein útsending frá keppninni hefst 17:30 á Stöð 2 Sport 2 á morgun.Öll helstu úrslit helgarinnar má sjá á gagnvirku brautarkorti hér að neðan. Formúla Tengdar fréttir Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Á æfingunum skiptust Mercedes og Ferrari liðin á að vera fljótust. Það var því bara spurning hvort liðið myndi hitta á rétta hringinn í tímatökunni. Tímatakan í Kanada er ekki sú mikilvægasta, brautin er þannig að langir beinir kaflar skila tækifærum til að taka fram úr þegar hemla á fyrir næstu beygju.Fyrsta lotan Pascal Wehrlein á Sauber lenti aftur á bak á varnarvegg á leiðinni inn í fyrstu beygju undir lok lotunnar. Gulum flöggum var veifað og allir þurftu að hægja á sér þar í gegn. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Lance Stroll á Williams og Stoffel Vandoorne á McLaren.Önnur lotan Daniil Kvyat smellti Toro Rosso bílnum sínum utan í vegg og sprengdi dekk við það dekk og hann tapaði þar með tækifærinu til að reyna að komast í þriðju lotuna. Þeir sem féllu út í annarri umferð voru; Toro Rosso ökumennirnir, Fernando Alonso á McLaren, Romain Grosjean á Haas og Jolyon Palmer á Renault.Sebastian Vettel átti ekki svar við ógnarhraða Hamilton í dag.Vísir/GettyÞriðja lotan Hamilton smellti í hraðasta hring sem farinn hefur verið á brautinni í Kanada í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu. Valtteri Bottas var annar eftir fyrstu tilraunina og Ferrari menn komu svo þar á eftir. Það var ljóst að einhver þyrfti að reima á sig fara ofurhratt skóna til að bæta tíma Hamilton. Vettel gerði heiðarlega tilraun til að slá Hamilton af toppnum. Hann varð þó 0,004 sekúndum hægari en Hamilton. Vettel gat ekki náð Hamilton sem bætti sig enn frekar með stórkostlegum hring. Bein útsending frá keppninni hefst 17:30 á Stöð 2 Sport 2 á morgun.Öll helstu úrslit helgarinnar má sjá á gagnvirku brautarkorti hér að neðan.
Formúla Tengdar fréttir Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00
Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00
Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00