Gekk framar björtustu vonum að laga mosaskemmdirnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2017 16:44 Vel tókst til með viðgerðirnar eins og sjá má á þessum myndum. magnea magnúsdóttir Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar, segir að lagfæringar á skemmdum vegna mosakrots í Litlu Svínahlíð í Grafningi hafi gengið vel og í raun hafi það farið fram úr björtustu vonum hversu vel tókst til. Byrjað var að gera við skemmdirnar á mánudag og þeim lauk í gær. „Við vorum níu í hópnum og þetta gekk bara alveg svakalega vel, fór fram úr björtustu vonum. Sumarstarfsfólkið okkar er mjög duglegt,“ segir Magnea í samtali við Vísi. Hún segir að mosinn eigi núna að gróa sjálfur saman, það er ef enginn fer að róta aftur upp í honum. Það getur tekið allt að fimm ár fyrir mosann að gróa alveg saman en nýjum aðferðum sem Magnea hefur verið að þróa var beitt til að lagfæra skemmdirnar. „Við erum alltaf að laga mosa á virkjanasvæðunum okkar þar sem við tökum upp mosa þegar það eru framkvæmdir, geymum og leggjum svo aftur. En við höfum ekki gert við svona hrikalega mikið skemmdarverk áður,“ segir Magnea. Tengdar fréttir Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48 Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar, segir að lagfæringar á skemmdum vegna mosakrots í Litlu Svínahlíð í Grafningi hafi gengið vel og í raun hafi það farið fram úr björtustu vonum hversu vel tókst til. Byrjað var að gera við skemmdirnar á mánudag og þeim lauk í gær. „Við vorum níu í hópnum og þetta gekk bara alveg svakalega vel, fór fram úr björtustu vonum. Sumarstarfsfólkið okkar er mjög duglegt,“ segir Magnea í samtali við Vísi. Hún segir að mosinn eigi núna að gróa sjálfur saman, það er ef enginn fer að róta aftur upp í honum. Það getur tekið allt að fimm ár fyrir mosann að gróa alveg saman en nýjum aðferðum sem Magnea hefur verið að þróa var beitt til að lagfæra skemmdirnar. „Við erum alltaf að laga mosa á virkjanasvæðunum okkar þar sem við tökum upp mosa þegar það eru framkvæmdir, geymum og leggjum svo aftur. En við höfum ekki gert við svona hrikalega mikið skemmdarverk áður,“ segir Magnea.
Tengdar fréttir Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48 Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48
Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17