Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 15:15 KR vann langþráðan sigur á KA í Pepsi-deild karla um helgina, 3-2, á Akureyrarvelli. Leikurinn var greindur í þaula í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði að KR hefði nálgast leikinn á annan máta en í undanförnum umferðum. „KR var miklu minna með boltann og skapaði sér færri færi - en nýtti þau öll. Það telur á endanum,“ sagði Óskar Hrafn. „KA var miklu sterkari aðilinn en á hinn bóginn var KR mun skipulagðara og mun erfiðara að brjóta á bak aftur en í undanförnum leikjum.“ KA-menn vildu hins vegar fá víti þegar Gunnar Þór Gunnarsson virtist brjóta á Elfari Árna Aðalsteinssyni. Bæði Óskar Hrafn og Grétar Sigfinnur Sigurðarson voru sammála um að þeir hefðu talsvert til síns máls en vítaspyrnan var ekki dæmd. Þá var einnig rætt um stöðu Beitis Ólafssonar, sem kom inn í lið KR sem neyðarúrræði vegna meiðsla markvarðaliðsins og honum hrósað fyrir frammistöðuna. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR vann langþráðan sigur á KA í Pepsi-deild karla um helgina, 3-2, á Akureyrarvelli. Leikurinn var greindur í þaula í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði að KR hefði nálgast leikinn á annan máta en í undanförnum umferðum. „KR var miklu minna með boltann og skapaði sér færri færi - en nýtti þau öll. Það telur á endanum,“ sagði Óskar Hrafn. „KA var miklu sterkari aðilinn en á hinn bóginn var KR mun skipulagðara og mun erfiðara að brjóta á bak aftur en í undanförnum leikjum.“ KA-menn vildu hins vegar fá víti þegar Gunnar Þór Gunnarsson virtist brjóta á Elfari Árna Aðalsteinssyni. Bæði Óskar Hrafn og Grétar Sigfinnur Sigurðarson voru sammála um að þeir hefðu talsvert til síns máls en vítaspyrnan var ekki dæmd. Þá var einnig rætt um stöðu Beitis Ólafssonar, sem kom inn í lið KR sem neyðarúrræði vegna meiðsla markvarðaliðsins og honum hrósað fyrir frammistöðuna.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira