Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Elías Orri Njarðarson skrifar 25. júní 2017 11:00 Fernando Alonso vill titil. visir/epa Fernando Alonso, formúluökumaðurinn snjalli, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Alonso, sem hefur verið að aka fyrir Mclaren-Honda liðið, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu þrjú ár, sem hann segir hafa verið vonbrigði. Það kemur þó á óvart að Alonso gefi þetta út, þar sem að hann veit ekki sjálfur fyrir hvaða lið hann mun keyra fyrir á næsta ári. Alonso keyrði síðast fyrir lið Ferrari áður en að hann sneri aftur til Mclaren. Fernando Alonso er 35 ára gamall og hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1, árin 2005 og 2006 þegar að hann var hjá Renault. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso, formúluökumaðurinn snjalli, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Alonso, sem hefur verið að aka fyrir Mclaren-Honda liðið, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu þrjú ár, sem hann segir hafa verið vonbrigði. Það kemur þó á óvart að Alonso gefi þetta út, þar sem að hann veit ekki sjálfur fyrir hvaða lið hann mun keyra fyrir á næsta ári. Alonso keyrði síðast fyrir lið Ferrari áður en að hann sneri aftur til Mclaren. Fernando Alonso er 35 ára gamall og hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1, árin 2005 og 2006 þegar að hann var hjá Renault.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira