Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. júní 2017 12:41 Þorpið Nuugaatsiaq er eitt þeirra þorpa sem fóru illa út úr náttúruhamförunum síðustu helgi. Jón Viðar Sigurðsson Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira