Valdís í fjórða sæti á LET Access mótinu Elías Orri Njarðarson skrifar 24. júní 2017 12:15 Valdís Þóra lék vel. LET/ Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fjórða sæti á LET Access mótaröðinni sem fór fram í Tékklandi. Valdís lék á -4 höggum undir pari samtals en Valdís fékk skolla á seinustu holunni á öðrum keppnisdeginum og rétt missti því af þremur efstu kylfingunum, sem voru jafnar í efstu sætunum á -5 höggum. Þriðja degi mótsins var aflýst í kjölfar elds sem kom upp í geymslurými klúbbhúsins í Tékklandi og því þurftu Lucie Andre, Agathe Sauzon og Nina Muehl, sem deildu efsta sætinu, að fara í þriggja holu bráðabana um fyrsta sætið. Bráðabaninn endaði með því að Lucie Andre vann mótið eftir að hafa spilað holurnar þrjár á pari. Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fjórða sæti á LET Access mótaröðinni sem fór fram í Tékklandi. Valdís lék á -4 höggum undir pari samtals en Valdís fékk skolla á seinustu holunni á öðrum keppnisdeginum og rétt missti því af þremur efstu kylfingunum, sem voru jafnar í efstu sætunum á -5 höggum. Þriðja degi mótsins var aflýst í kjölfar elds sem kom upp í geymslurými klúbbhúsins í Tékklandi og því þurftu Lucie Andre, Agathe Sauzon og Nina Muehl, sem deildu efsta sætinu, að fara í þriggja holu bráðabana um fyrsta sætið. Bráðabaninn endaði með því að Lucie Andre vann mótið eftir að hafa spilað holurnar þrjár á pari.
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Hungruð í sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira