Valdís deilir efsta sætinu í Tékklandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júní 2017 12:53 Valdís Þóra verður vonandi áfram í stuði næstu daga. mynd/let/Tristan jones Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni fór vel af stað á móti í Tékklandi í dag. Þetta er mót á LET Access-mótaröðinni sem er næststerkasta mótaröðin á eftir LET Evrópumótaröðinni. Þá er Valdís Þóra líka með keppnisrétt. Okkar kona lék á 68 höggum í dag eða þrem höggum undir pari. Hún fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum. Hún er því í efsta sæti ásamt öðrum eins og er en staðan gæti breyst eftir því sem fleiri kylfingar koma hús. Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni fór vel af stað á móti í Tékklandi í dag. Þetta er mót á LET Access-mótaröðinni sem er næststerkasta mótaröðin á eftir LET Evrópumótaröðinni. Þá er Valdís Þóra líka með keppnisrétt. Okkar kona lék á 68 höggum í dag eða þrem höggum undir pari. Hún fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum. Hún er því í efsta sæti ásamt öðrum eins og er en staðan gæti breyst eftir því sem fleiri kylfingar koma hús.
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira