Segir ISIS liða vera að missa tökin eftir eyðileggingu al- Nuri moskunnar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 10:00 Íraskir hermenn með fána frá Ríki íslams í vesturhluta Mósúl. Vísir/EPA Forsætisráðherra Íraks, Haider al –Abadi, segir að nýjasta árás ISIS sýni fram á uppgjöf þeirra. ISIS samtökin sprengdu í gær upp al-Nuri moskuna frá 12.öld, þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. BBC greinir frá. ISIS samtökin hefur gefið út þá yfirlýsingu að Bandaríkjamenn beri ábyrgð á sprengingunni en yfirvöld vestanhafs neita því. Árásin hefur verið fordæmd af yfirvöldum og almennum borgurum. Hernum hefur tekist að frelsa almenna borgara sem fastir voru í gamla hluta borgarinnar. Yfirvöld í Írak telja að árásin komi í kjölfar þess að herlið ríkisins sé að sækja á. Þetta hafi því verið liður í því að reyna að stöðva herliðið. Samkvæmt yfirmanni herdeildarinnar voru hermenn staðsettir um 50 metrum frá moskunni þegar sprengingin átti sér stað. Baráttan um Mosúl hefur staðið yfir frá því í október í fyrra. Yfirvöld í Írak gáfu síðan út yfirlýsingu í janúar á þessu ári þar sem stefnt var að því að frelsa austurhluta borgarinnar undan samtökunum. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að ná tökum á vesturhluta borgarinnar. Talið er að aðeins 300 ISIS liðar séu eftir í borginni miðað við 6 þúsund sem voru í byrjun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að samtökin haldi um 100 þúsund manns í gíslingu á svæðinu og noti þá sem mennska skildi. Tengdar fréttir 27 fórust og yfir 100 særðust í tveimur hryðjuverkaárásum 31. maí 2017 09:00 ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. 26. apríl 2017 19:56 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Forsætisráðherra Íraks, Haider al –Abadi, segir að nýjasta árás ISIS sýni fram á uppgjöf þeirra. ISIS samtökin sprengdu í gær upp al-Nuri moskuna frá 12.öld, þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. BBC greinir frá. ISIS samtökin hefur gefið út þá yfirlýsingu að Bandaríkjamenn beri ábyrgð á sprengingunni en yfirvöld vestanhafs neita því. Árásin hefur verið fordæmd af yfirvöldum og almennum borgurum. Hernum hefur tekist að frelsa almenna borgara sem fastir voru í gamla hluta borgarinnar. Yfirvöld í Írak telja að árásin komi í kjölfar þess að herlið ríkisins sé að sækja á. Þetta hafi því verið liður í því að reyna að stöðva herliðið. Samkvæmt yfirmanni herdeildarinnar voru hermenn staðsettir um 50 metrum frá moskunni þegar sprengingin átti sér stað. Baráttan um Mosúl hefur staðið yfir frá því í október í fyrra. Yfirvöld í Írak gáfu síðan út yfirlýsingu í janúar á þessu ári þar sem stefnt var að því að frelsa austurhluta borgarinnar undan samtökunum. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að ná tökum á vesturhluta borgarinnar. Talið er að aðeins 300 ISIS liðar séu eftir í borginni miðað við 6 þúsund sem voru í byrjun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að samtökin haldi um 100 þúsund manns í gíslingu á svæðinu og noti þá sem mennska skildi.
Tengdar fréttir 27 fórust og yfir 100 særðust í tveimur hryðjuverkaárásum 31. maí 2017 09:00 ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. 26. apríl 2017 19:56 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00
ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56
ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55
Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40
Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00
Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. 26. apríl 2017 19:56
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12