Pósturinn fær ekki að fella niður afslátt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júní 2017 23:37 Viðbótarafslættirnir gilda hjá söfnunaraðilum á póstmarkaði en það eru fyrirtæki á borð við Burðargjöld og Póstmarkaðinn. vísir/arnþór Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið bráðabirgðaákvörðun um að Íslandspósti sé ekki heimilt að fella niður svokallaða viðbótarafslætti vegna reglubundinna viðskipta. Stofnunin segist þurfa fullnægjandi rökstuðning frá fyrirtækinu. Viðbótarafslættirnir gilda hjá söfnunaraðilum á póstmarkaði en það eru fyrirtæki á borð við Burðargjöld og Póstmarkaðinn sem safna pósti frá stórnotendum og miðla áfram til Íslandspósts, sem hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum. Íslandspóstur tilkynnti um niðurfellinguna í apríl og átti hún að taka gildi 1. september. PFS óskaði eftir rökstuðningi vegna málsins eftir ábendingar frá markaðsaðila en stofnunin taldi sig ekki geta tekið afstöðu fyrr en eftir frekari rökstuðning. Burðargjöld fóru fram á bráðabirgðaúrskurð á meðan, sem stofnunin samþykkti. Félag atvinnurekenda segist í tilkynningu fagna þessari ákvörðun. „[E]nda telur félagið að hefði uppsögn afsláttanna fengið að standa, hefði það haft gríðarlega neikvæð áhrif á samkeppni á póstmarkaði. Rekstrargrundvellinum hefði verið kippt undan starfsemi söfnunaraðila, þeir hefðu neyðst til að segja upp öllum sínum viðskiptasamningum og hætta starfsemi. Viðskipti þeirra hefðu fallið ríkisfyrirtækinu Íslandspósti sjálfu í skaut,“ segir á heimasíðu félagsins. Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið bráðabirgðaákvörðun um að Íslandspósti sé ekki heimilt að fella niður svokallaða viðbótarafslætti vegna reglubundinna viðskipta. Stofnunin segist þurfa fullnægjandi rökstuðning frá fyrirtækinu. Viðbótarafslættirnir gilda hjá söfnunaraðilum á póstmarkaði en það eru fyrirtæki á borð við Burðargjöld og Póstmarkaðinn sem safna pósti frá stórnotendum og miðla áfram til Íslandspósts, sem hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum. Íslandspóstur tilkynnti um niðurfellinguna í apríl og átti hún að taka gildi 1. september. PFS óskaði eftir rökstuðningi vegna málsins eftir ábendingar frá markaðsaðila en stofnunin taldi sig ekki geta tekið afstöðu fyrr en eftir frekari rökstuðning. Burðargjöld fóru fram á bráðabirgðaúrskurð á meðan, sem stofnunin samþykkti. Félag atvinnurekenda segist í tilkynningu fagna þessari ákvörðun. „[E]nda telur félagið að hefði uppsögn afsláttanna fengið að standa, hefði það haft gríðarlega neikvæð áhrif á samkeppni á póstmarkaði. Rekstrargrundvellinum hefði verið kippt undan starfsemi söfnunaraðila, þeir hefðu neyðst til að segja upp öllum sínum viðskiptasamningum og hætta starfsemi. Viðskipti þeirra hefðu fallið ríkisfyrirtækinu Íslandspósti sjálfu í skaut,“ segir á heimasíðu félagsins.
Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira