Áfrýjar dómi vegna meintra meiðyrða Sigmundar Ernis Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. júlí 2017 11:50 Ummælin sem Spartakus vill dæmd dauð og ómerk snúa að fullyrðingum um meint fíkniefnaviðskipti hans í Suður-Ameríku. Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Sigmundi Erni Rúnarssyni vegna fréttaflutnings af sér á vefmiðli Hringbrautar á síðasta ári. Hann fór fram á ómerkingu á níu ummælum sem birtust á Hringbraut.is og tvær milljónir króna í skaðabætur. Ummælin snúa að fullyrðingum um meint fíkniefnaviðskipti Guðmundar, en Hringbraut greindi meðal annars frá því að Guðmundur Spartakus væri fíkniefnasmyglari í Suður-Ameríku sem sigldi þar „undir fölsku vegabréfsflaggi.“Eiga rætur að rekja til erlendra fjölmiðla Fréttirnar eiga flestar rætur sínar að rekja til erlendra fjölmiðlar þar sem fjallað er smyglhring í Suður-Ameríku, en þar er Guðmundur Spartakus sagður einn höfuðpaura. Fjölmiðlar hérlendis greindu frá málinu og sendi lögmaður Guðmundar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, í framhaldinu kröfubréf á blaðamenn sem fjölluðu um málið. Eftir því sem fréttastofa kemst næst voru kröfubréf send á DV, Morgunblaðið, Ríkisútvarpið, Stundina, Hringbraut og 365 miðla. Vilhjálmur höfðaði svo meiðyrðamál á hendur Sigmundi Erni vegna fréttaflutnings á Hringbraut og á hendur þremur fréttamönnum og fréttastjóra RÚV, en Ríkisútvarpið er krafið um samtals tíu milljónir króna. Þá höfðaði hann sömuleiðis mál á hendur Atla Má Gylfasyni, blaðamanni Stundarinnar, en munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Stundin hefur fjallað hvað mest um Guðmund Spartakus undanfarin misseri. Sigmundur Ernir var sýknaður í apríl síðastliðnum, fyrst og fremst á grundvelli þess að umfjöllun Hringbrautar byggði einkum á því sem kom fram í öðrum miðlum. Tengdar fréttir Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1. desember 2016 13:30 Guðmundi Spartakusi tókst ekki að fá Sigmund Erni dæmdan fyrir meiðyrði Vilhjálmur Vilhjálmsson lögmaður segir að málinu verði áfrýjað. 7. apríl 2017 11:45 Sigmundi Erni og RÚV stefnt vegna ummæla um Spartakus Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur stefnt nokkrum fjölmiðlamönnum fyrir fréttaflutning af sér á síðasta ári. 10. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Sigmundi Erni Rúnarssyni vegna fréttaflutnings af sér á vefmiðli Hringbrautar á síðasta ári. Hann fór fram á ómerkingu á níu ummælum sem birtust á Hringbraut.is og tvær milljónir króna í skaðabætur. Ummælin snúa að fullyrðingum um meint fíkniefnaviðskipti Guðmundar, en Hringbraut greindi meðal annars frá því að Guðmundur Spartakus væri fíkniefnasmyglari í Suður-Ameríku sem sigldi þar „undir fölsku vegabréfsflaggi.“Eiga rætur að rekja til erlendra fjölmiðla Fréttirnar eiga flestar rætur sínar að rekja til erlendra fjölmiðlar þar sem fjallað er smyglhring í Suður-Ameríku, en þar er Guðmundur Spartakus sagður einn höfuðpaura. Fjölmiðlar hérlendis greindu frá málinu og sendi lögmaður Guðmundar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, í framhaldinu kröfubréf á blaðamenn sem fjölluðu um málið. Eftir því sem fréttastofa kemst næst voru kröfubréf send á DV, Morgunblaðið, Ríkisútvarpið, Stundina, Hringbraut og 365 miðla. Vilhjálmur höfðaði svo meiðyrðamál á hendur Sigmundi Erni vegna fréttaflutnings á Hringbraut og á hendur þremur fréttamönnum og fréttastjóra RÚV, en Ríkisútvarpið er krafið um samtals tíu milljónir króna. Þá höfðaði hann sömuleiðis mál á hendur Atla Má Gylfasyni, blaðamanni Stundarinnar, en munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Stundin hefur fjallað hvað mest um Guðmund Spartakus undanfarin misseri. Sigmundur Ernir var sýknaður í apríl síðastliðnum, fyrst og fremst á grundvelli þess að umfjöllun Hringbrautar byggði einkum á því sem kom fram í öðrum miðlum.
Tengdar fréttir Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1. desember 2016 13:30 Guðmundi Spartakusi tókst ekki að fá Sigmund Erni dæmdan fyrir meiðyrði Vilhjálmur Vilhjálmsson lögmaður segir að málinu verði áfrýjað. 7. apríl 2017 11:45 Sigmundi Erni og RÚV stefnt vegna ummæla um Spartakus Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur stefnt nokkrum fjölmiðlamönnum fyrir fréttaflutning af sér á síðasta ári. 10. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1. desember 2016 13:30
Guðmundi Spartakusi tókst ekki að fá Sigmund Erni dæmdan fyrir meiðyrði Vilhjálmur Vilhjálmsson lögmaður segir að málinu verði áfrýjað. 7. apríl 2017 11:45
Sigmundi Erni og RÚV stefnt vegna ummæla um Spartakus Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur stefnt nokkrum fjölmiðlamönnum fyrir fréttaflutning af sér á síðasta ári. 10. febrúar 2017 07:00