Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Embætti landlæknis hefur sent velferðarráðuneytinu erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum en í mörgum tilfellum er ódýrara að kaupa stærri skammt en minni.

Læknir hjá embættinu segir það hafa áhyggjur enda auðveldara að misnota lyfin sé þeim ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn ber til. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf 18:30.

Þar kynnum við okkur líka fyrirhugaðar lokanir á Geirsgötu, heimsækjum grunnskólakennara sem heldur óvenjuleg gæludýr og fylgjumst með fílsunga sem veit fátt skemmtilegra en að renna sér í rennibraut.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×