Skiptar skoðanir um bindið sem Rikki G frumsýndi í kvöldfréttunum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júlí 2017 11:00 Rikki vakti mikla athygli fyrir bindið á mánudagskvöldið. vísir Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, las íþróttafréttir á Stöð 2 á mánudagskvöldið og vakti bindið sem hann skartaði mikla athygli. Kollegi Rikka, Logi Bergmann, gerði grín að bindinu á Twitter og spurði Rikka hvort þetta væri mögulega fiskur.Er þetta fiskur, álpappír eða bindi @RikkiGje ? pic.twitter.com/N1gxCWxmSm— Logi Bergmann (@logibergmann) July 3, 2017 Rikki var með silfurlitað bindi og var málið til umræðu í útvarpsþættinum Brennslan á FM957. Hlustendur stöðvarinnar fengu tækifæri til að sjá sig um málið í þættinum í morgun og einnig á Facebook-síðu FM957 en viðbrögðin í þættinum voru ekki jafn góð og á Facebook.Hér að neðan má lesa nokkrar athugasemdir um stóra bindismálið:„Geggjað flott“„Þetta er náttúrulega eins og annar dansarinn hans Páls óskars hafi hnerrað á bringuna á honum“„Afhverju má hann ekki vera eins og hann vill? Mér finnst hann flottur. Go Rikki“„Þetta gæti verið killer áramóta bindimeð réttu jakkafötunum, en því miður ekki rétta bindið fyrir fréttatímann. En hann er hugrakkur fyrir að reyna og á skilið hrós fyrir það“„Rammpólitískt útspil hjá Rikkanum. Tekur þarna afstöðu með makrilnum og mótmælir veiðum sem hófust 1. júlí. Verður gaman að sjá viðbrögð kvótaeigenda.“„Gaman að lífga uppá klæðaburð og annað með dash af glimmeri.“„Það er ekki hægt að kvarta und G manninum,er í Guðatölu hjá Kvennþjóðinni.“ Hér fyrir neðan má horfa á íþróttafréttir Stöðvar 2 frá því á mánudagskvöldið. Tengdar fréttir Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, las íþróttafréttir á Stöð 2 á mánudagskvöldið og vakti bindið sem hann skartaði mikla athygli. Kollegi Rikka, Logi Bergmann, gerði grín að bindinu á Twitter og spurði Rikka hvort þetta væri mögulega fiskur.Er þetta fiskur, álpappír eða bindi @RikkiGje ? pic.twitter.com/N1gxCWxmSm— Logi Bergmann (@logibergmann) July 3, 2017 Rikki var með silfurlitað bindi og var málið til umræðu í útvarpsþættinum Brennslan á FM957. Hlustendur stöðvarinnar fengu tækifæri til að sjá sig um málið í þættinum í morgun og einnig á Facebook-síðu FM957 en viðbrögðin í þættinum voru ekki jafn góð og á Facebook.Hér að neðan má lesa nokkrar athugasemdir um stóra bindismálið:„Geggjað flott“„Þetta er náttúrulega eins og annar dansarinn hans Páls óskars hafi hnerrað á bringuna á honum“„Afhverju má hann ekki vera eins og hann vill? Mér finnst hann flottur. Go Rikki“„Þetta gæti verið killer áramóta bindimeð réttu jakkafötunum, en því miður ekki rétta bindið fyrir fréttatímann. En hann er hugrakkur fyrir að reyna og á skilið hrós fyrir það“„Rammpólitískt útspil hjá Rikkanum. Tekur þarna afstöðu með makrilnum og mótmælir veiðum sem hófust 1. júlí. Verður gaman að sjá viðbrögð kvótaeigenda.“„Gaman að lífga uppá klæðaburð og annað með dash af glimmeri.“„Það er ekki hægt að kvarta und G manninum,er í Guðatölu hjá Kvennþjóðinni.“ Hér fyrir neðan má horfa á íþróttafréttir Stöðvar 2 frá því á mánudagskvöldið.
Tengdar fréttir Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10
Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28