Fiskeldið hleypir fjöri í Patreksfjörð Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júlí 2017 09:15 Einn reyndasti sveitarstjórnamaður Vestfirðinga segir að sjókvíaeldi á Vestfjörðum gangi ekki nema með góðu eftirliti og að fiskeldisfyrirtækin verði vandanum vaxin gagnvart umhverfismálum og samfélaginu. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við Úlfar B. Thoroddsen, sem um sextán ára skeið var sveitarstjóri Patrekshrepps og síðar forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Úlfar var jafnframt viðmælandi þáttarins Ísland í sumar þar sem fjallað var um Patreksfjörð. Laxeldi í sjókvíum er á góðri leið með að rífa samfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum upp úr langvarandi öldudal. Á sama tíma heyrast hávær mótmæli, einkum frá eigendum laxveiðihlunninda, sem telja þetta ógna villta laxinum. Úlfar rifjar upp að mesta blómaskeiðið hafi verið á árunum fyrir 1980 þegar íbúafjöldi Patreksfjarðar fór yfir þúsund manns. Þá tók við hnignunarskeið þegar togarinn fór og tvö stærstu fyrirtækin hættu. Svo mikið var áfallið að íbúafjöldi Patreksfjarðar fór niður undir 600 manns. Hér má sjá þáttinn um Patreksfjörð. Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12. júní 2017 21:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Einn reyndasti sveitarstjórnamaður Vestfirðinga segir að sjókvíaeldi á Vestfjörðum gangi ekki nema með góðu eftirliti og að fiskeldisfyrirtækin verði vandanum vaxin gagnvart umhverfismálum og samfélaginu. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við Úlfar B. Thoroddsen, sem um sextán ára skeið var sveitarstjóri Patrekshrepps og síðar forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Úlfar var jafnframt viðmælandi þáttarins Ísland í sumar þar sem fjallað var um Patreksfjörð. Laxeldi í sjókvíum er á góðri leið með að rífa samfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum upp úr langvarandi öldudal. Á sama tíma heyrast hávær mótmæli, einkum frá eigendum laxveiðihlunninda, sem telja þetta ógna villta laxinum. Úlfar rifjar upp að mesta blómaskeiðið hafi verið á árunum fyrir 1980 þegar íbúafjöldi Patreksfjarðar fór yfir þúsund manns. Þá tók við hnignunarskeið þegar togarinn fór og tvö stærstu fyrirtækin hættu. Svo mikið var áfallið að íbúafjöldi Patreksfjarðar fór niður undir 600 manns. Hér má sjá þáttinn um Patreksfjörð.
Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12. júní 2017 21:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00
Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12. júní 2017 21:45