NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 16:00 Tryggvi Snær Hlinason. vísir/anton Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Frammistaða miðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar vekur ekki bara athygli evrópskra liða heldur hefur hann heillað NBA-njósnara sem eru farnir að skrifa um þennan öfluga körfuboltamann. Twitter-síðan NBADraftProspects segir frá honum og eins og Mike Smith sem skrifar fyrir stærstu netsíðuna sem fjallar um mögulega framtíðarleikmenn í NBA. Þá líkir blaðamaður Hoopshype Tryggva Snæ við NBA-goðsögnina Tim Duncan. Hlinason has been one of the tournament's stars so far. 19 PTS, 15.4 REBS, 2.4 AST, 4.0 BLK per 40 minutes in 3 GP. https://t.co/Nx0QrsqxCp — Mike Schmitz (@Mike_Schmitz) July 19, 2017Iceland celebrates their first-ever victory at the U20 European Championship Div A. 7'1 Tryggvi Hlinason impressive. Finishes around the rim pic.twitter.com/ecrmu9zi5b — NBADraftProspects (@draftprosnba) July 17, 2017Context: Tryggvi Hlinason = Icelandic Tim Duncan. Teammates look like 7th graders but no one can score against themhttps://t.co/NfGSyyjZRr — Mika Honkasalo (@mhonkasalo) July 18, 2017 Menn eru oft að slá um sig á samfélagsmiðlum og fara oft fram úr sér en það sem er ljóst er það vita allir núna hver íslenski miðherjinn frá Svartárkoti í Bárðardal er. Tryggvi var með 13 stig, 12 fráköst, 4 stoðsendingar og 2 varin skot í sigrinum á Svíum en hann var með hæsta framlag allra leikmanna keppninnar í riðlakeppninni. Tryggvi hefur því ekki aðeins hjálpað íslenska landsliðinu að komast í átta liða úrslit í fyrsta sinn sem tuttugu ára liðið spilar í A-deildinni heldur er hann kominn inn á borð hjá mönnum sem eru að skrifa um leikmenn sem gætu verið á leiðinni í NBA-deildina í framtíðinni. Körfubolti Tengdar fréttir Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. 19. júlí 2017 13:15 Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18. júlí 2017 08:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Frammistaða miðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar vekur ekki bara athygli evrópskra liða heldur hefur hann heillað NBA-njósnara sem eru farnir að skrifa um þennan öfluga körfuboltamann. Twitter-síðan NBADraftProspects segir frá honum og eins og Mike Smith sem skrifar fyrir stærstu netsíðuna sem fjallar um mögulega framtíðarleikmenn í NBA. Þá líkir blaðamaður Hoopshype Tryggva Snæ við NBA-goðsögnina Tim Duncan. Hlinason has been one of the tournament's stars so far. 19 PTS, 15.4 REBS, 2.4 AST, 4.0 BLK per 40 minutes in 3 GP. https://t.co/Nx0QrsqxCp — Mike Schmitz (@Mike_Schmitz) July 19, 2017Iceland celebrates their first-ever victory at the U20 European Championship Div A. 7'1 Tryggvi Hlinason impressive. Finishes around the rim pic.twitter.com/ecrmu9zi5b — NBADraftProspects (@draftprosnba) July 17, 2017Context: Tryggvi Hlinason = Icelandic Tim Duncan. Teammates look like 7th graders but no one can score against themhttps://t.co/NfGSyyjZRr — Mika Honkasalo (@mhonkasalo) July 18, 2017 Menn eru oft að slá um sig á samfélagsmiðlum og fara oft fram úr sér en það sem er ljóst er það vita allir núna hver íslenski miðherjinn frá Svartárkoti í Bárðardal er. Tryggvi var með 13 stig, 12 fráköst, 4 stoðsendingar og 2 varin skot í sigrinum á Svíum en hann var með hæsta framlag allra leikmanna keppninnar í riðlakeppninni. Tryggvi hefur því ekki aðeins hjálpað íslenska landsliðinu að komast í átta liða úrslit í fyrsta sinn sem tuttugu ára liðið spilar í A-deildinni heldur er hann kominn inn á borð hjá mönnum sem eru að skrifa um leikmenn sem gætu verið á leiðinni í NBA-deildina í framtíðinni.
Körfubolti Tengdar fréttir Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. 19. júlí 2017 13:15 Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18. júlí 2017 08:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. 19. júlí 2017 13:15
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15
Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18. júlí 2017 08:30