Leipzig hafnaði risatilboði frá Liverpool í Keïta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2017 12:30 Naby Keïta er mjög eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með RB Leipzig á síðasta tímabili. vísir/getty RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12
ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30
Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30
Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24
Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00