Twitter ærðist þegar fyrstu sekúndur leiksins fóru í auglýsingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2017 19:19 Bein útsending á leik stelpnanna okkar var rofin og fyrstu þrjátíu sekúndurnar fóru í auglýsingu frá VÍS. Vísir/Getty Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira