Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:30 Tryggvi Snær Hlinason með liðsfélögum sínum Kára Jónssyni og Kristni Pálssyni. Mynd/KKÍ Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting
Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum