Íslandsmeistaraefni, foreldrar og Heimir Hallgríms biðu saman eftir töskum Kolbeinn Tumi Daðason í Hollandi skrifar 17. júlí 2017 07:30 Leikmenn Þórs/KA voru í banastuði á Schippol og ætla að nýta tímann í Hollandi vel til æfinga. Vísir/Kolbeinn Tumi Íslendingar eru byrjaðir að streyma til Hollands þar sem okkar konur mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Undirritaður var í annarri af tveimur flugvélum Icelandair sem flugu utan til Amsterdam snemma morguns í gær. Töskurnar létu bíða eftir sér á Schippol flugvellinum í Amsterdam og gafst þá tækifæri til að líta í kringum sig á þá Íslendinga sem voru með í för. Þar mátti meðal annars sjá leikmenn og þjálfara Þórs/KA, toppliðs Pepsi-deildar kvenna, sem verða í æfingabúðum í Hollandi næstu vikuna. Leikmenn 3. flokks Víkings voru mættar en þær eru sömuleiðis á leiðinni í æfingaferð og ætla um leið að sjá tvo fyrstu leiki Íslands á EM. Foreldrar og fjölskyldur voru hér og þar. Foreldrar landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og miðvarðarins Glódísar Perlu Viggósdóttur voru á svæðinu. Þá voru þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Arnar Bill Gunnarsson mættir, eldhressir, en þeir aðstoða Freyr Alexandersson á Evrópumótinu. Myndir frá Schippol flugvelli í morgun má sjá hér að neðan. Reiknað er með því að um 3000 Íslendingar verði á hverjum leik landsliðsins á Evrópumótinu og eiga stelpurnar því von á góðum stuðningi. Gunnar og Guðrún, foreldrar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru öll vön þegar kemur að EM í fótbolta. Þetta er þriðja stórmótið sem þau fylgja Söru Björk.Vísir/Kolbeinn TumiVíkingsstelpurnar geymdu rauða og svarta búninginn í töskunni og klæddust gulum áberandi boltum með Víkingsmerkinu.Vísir/Kolbeinn TumiArnar Bill Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson eru hluti af þjálfarateymi Íslands í Hollandi.Vísir/Kolbeinn TumiGlódís Perla á sannarlega sterkt bakland sem er mætt til Hollands.Vísir/Kolbeinn Tumi EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Íslendingar eru byrjaðir að streyma til Hollands þar sem okkar konur mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Undirritaður var í annarri af tveimur flugvélum Icelandair sem flugu utan til Amsterdam snemma morguns í gær. Töskurnar létu bíða eftir sér á Schippol flugvellinum í Amsterdam og gafst þá tækifæri til að líta í kringum sig á þá Íslendinga sem voru með í för. Þar mátti meðal annars sjá leikmenn og þjálfara Þórs/KA, toppliðs Pepsi-deildar kvenna, sem verða í æfingabúðum í Hollandi næstu vikuna. Leikmenn 3. flokks Víkings voru mættar en þær eru sömuleiðis á leiðinni í æfingaferð og ætla um leið að sjá tvo fyrstu leiki Íslands á EM. Foreldrar og fjölskyldur voru hér og þar. Foreldrar landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og miðvarðarins Glódísar Perlu Viggósdóttur voru á svæðinu. Þá voru þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Arnar Bill Gunnarsson mættir, eldhressir, en þeir aðstoða Freyr Alexandersson á Evrópumótinu. Myndir frá Schippol flugvelli í morgun má sjá hér að neðan. Reiknað er með því að um 3000 Íslendingar verði á hverjum leik landsliðsins á Evrópumótinu og eiga stelpurnar því von á góðum stuðningi. Gunnar og Guðrún, foreldrar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru öll vön þegar kemur að EM í fótbolta. Þetta er þriðja stórmótið sem þau fylgja Söru Björk.Vísir/Kolbeinn TumiVíkingsstelpurnar geymdu rauða og svarta búninginn í töskunni og klæddust gulum áberandi boltum með Víkingsmerkinu.Vísir/Kolbeinn TumiArnar Bill Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson eru hluti af þjálfarateymi Íslands í Hollandi.Vísir/Kolbeinn TumiGlódís Perla á sannarlega sterkt bakland sem er mætt til Hollands.Vísir/Kolbeinn Tumi
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00
Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00
Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15