Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri 16. júlí 2017 14:04 Slökkviliðsmenn frá Selfossi og Hveragerði fóru á staðinn með dælubíla, tankbíla og körfubíla í morgun. Brunavarnir Árnessýslu Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Hún var stödd á „brunadeild“ á sjúkrahúsi þegar blaðamaður Vísis náði af henni tali í dag. Húsið var vettvangur Stokkseyrarmálsins svonefnda þar sem manni var haldið nauðugum og honum misþyrmt fyrir fjórum árum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Andrea Kristín, sem á sér langa brotasögu en hefur sagst hafa snúið við blaðinu, búið í húsinu en ekki er fullljóst hvort að hún búi þar í augnablikinu. Íbúi í götunni sem Vísir talaði við staðfesti að hann „vissi ekki betur“ en að hún byggi þar enn. Þegar náðist í Andreu Kristínu upp úr hádegi í dag sagðist hún vera á „brunadeild“ á sjúkrahúsi en baðst undan frekara viðtali. Hún staðfesti ekki að hún hefði verið í húsinu sem brann. Fram kom í tilkynningu Brunavarna Árnessýslu að ein kona hafi verið í húsinu en hafi komist út af sjálfsdáðum. Hún hafi verið flutt á sjúkrahús í Reykjavík.Andrea Kristín var um tíma nefnd slæma stelpa í fjölmiðlum. Hún hlaut þungan dóm vegna líkamsárásar árið 2011.Vísir/StefánAldargamalt húsEinbýlishúsið sem brann á Stokkseyri í morgun var rúmlega aldargamalt. Það kom meðal annars við sögu þegar ofbeldismenn héldu manni þar nauðugum og misþyrmdum honum í húsinu. Elstu hlutar hússins eru frá árinu 1910, að sögn Sverrirs Hauks Grönli, varaslökkviliðsstjóra. Þó að húsið standi ennþá segir hann að það sé allt brunnið að innan. Samkvæmt heimildum Vísis var húsið, sem stendur við Heiðarbrún á Stokkseyri, vettvangur hrottalegra líkamsmeiðinga í Stokkseyrarmálinu svonefnda í júlí 2013. Mbl.is sagði fyrst frá því fyrr í dag. Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn voru meðal annars dæmdir í sex ára fangelsi vegna málsins í febrúar árið 2014. Rannsóknadeild lögreglunnar á Suðurlandi á Selfossi rannsakar nú tildrög eldsins. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar um eldsvoðann þar í dag. Stokkseyrarmálið Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Hún var stödd á „brunadeild“ á sjúkrahúsi þegar blaðamaður Vísis náði af henni tali í dag. Húsið var vettvangur Stokkseyrarmálsins svonefnda þar sem manni var haldið nauðugum og honum misþyrmt fyrir fjórum árum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Andrea Kristín, sem á sér langa brotasögu en hefur sagst hafa snúið við blaðinu, búið í húsinu en ekki er fullljóst hvort að hún búi þar í augnablikinu. Íbúi í götunni sem Vísir talaði við staðfesti að hann „vissi ekki betur“ en að hún byggi þar enn. Þegar náðist í Andreu Kristínu upp úr hádegi í dag sagðist hún vera á „brunadeild“ á sjúkrahúsi en baðst undan frekara viðtali. Hún staðfesti ekki að hún hefði verið í húsinu sem brann. Fram kom í tilkynningu Brunavarna Árnessýslu að ein kona hafi verið í húsinu en hafi komist út af sjálfsdáðum. Hún hafi verið flutt á sjúkrahús í Reykjavík.Andrea Kristín var um tíma nefnd slæma stelpa í fjölmiðlum. Hún hlaut þungan dóm vegna líkamsárásar árið 2011.Vísir/StefánAldargamalt húsEinbýlishúsið sem brann á Stokkseyri í morgun var rúmlega aldargamalt. Það kom meðal annars við sögu þegar ofbeldismenn héldu manni þar nauðugum og misþyrmdum honum í húsinu. Elstu hlutar hússins eru frá árinu 1910, að sögn Sverrirs Hauks Grönli, varaslökkviliðsstjóra. Þó að húsið standi ennþá segir hann að það sé allt brunnið að innan. Samkvæmt heimildum Vísis var húsið, sem stendur við Heiðarbrún á Stokkseyri, vettvangur hrottalegra líkamsmeiðinga í Stokkseyrarmálinu svonefnda í júlí 2013. Mbl.is sagði fyrst frá því fyrr í dag. Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn voru meðal annars dæmdir í sex ára fangelsi vegna málsins í febrúar árið 2014. Rannsóknadeild lögreglunnar á Suðurlandi á Selfossi rannsakar nú tildrög eldsins. Ekki fengust neinar frekari upplýsingar um eldsvoðann þar í dag.
Stokkseyrarmálið Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira