Skærustu stjörnurnar á EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2017 16:45 Ada Hegerberg er sóknarmaður í norska landsliðinu sem andstæðingarnir þurfa að hafa góðar gætur á. Sóknarmaður Noregi Lyon 21 árs 57 landsleikir 36 mörk Leikmaður ársins 2017 hjá BBC. Leikmaður ársins hjá UEFA árið 2016. Skoraði fleiri mörk í keppnum á vegum UEFA árið 2016 en Cristiano Ronaldo. Valin í úrvalslið FIFA 2016 og var íþróttamaður ársins í Noregi 2016. vísir/getty Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty EM 2017 í Hollandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira