Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2017 09:54 Sunna Rannveig var glæsileg í íslensku treyjunni í nótt. mynd/sóllilja baltasarsdóttir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15
Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15
Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00
Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30