Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2017 11:59 Leiðtogar repúblikana. Vísir/GETTY Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum. Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45