Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2017 11:59 Leiðtogar repúblikana. Vísir/GETTY Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum. Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja að þeir muni reyna að lífa heilbrigðisfrumvarp þeirra við í næstu eftir umtalsverðar breytingar. Þingmenn flokksins hafa deilt um frumvarpið á síðustu vikum og hefur takmarkaður stuðningur verið við það. Hins vægar ætla þeir að halda striki og kjósa um frumvarpið. Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, segist ekki tilbúinn til að gefast upp að og að hann muni mögulega seinka fríi þingmanna í ágúst. McConnell hefur sakað demókrata um að hindra framgöngu frumvarpsins, en honum hefur ekki tekist að fá eigin þingmenn til að samþykkja frumvarpið, sem er mjög umdeilt.Sjá einnig:Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæsluÖldungadeildarþingmenn hafa hins vegar verið í kjördæmum sínum undanfarna daga og útlit er fyrir að það hafi ekki gert mikið til að auka stuðninginn við frumvarpið. Ýmsir þingmenn hafa, samkvæmt New York Times, lýst því yfir að þeir geti ekki stutt frumvarpið í núverandi mynd. Unnið er að breytingum á frumvarpinu, en ólíklegt þykir að þær verði umtalsverðar. Eins og frumvarpið var var talið er að allt að 22 milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu árum fari frumvarpið í gegn. Breytingarnar hafa ekki verið skoðaðar af hinni óháðu stofnun Congressional Budget Office, en búist er við skýrslu frá þeim í næstu viku. Talið er líklegt að í nýja frumvarpinu verði sköttum á hina tekjuháu haldið inni. Það myndi gera demókrötum erfitt að berjast gegn frumvarpinu, en þeir hafa gagnrýnt það harðlega sem skattaafslátt fyrir hina ríkustu í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Tengdar fréttir McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
McCain telur heilbrigðisfrumvarp repúblikana líklegast dautt John McCain öldungadeildarþingmaður repúblikana hefur litla trú á nýju heilbrigðisfrumvarpi sem taka á við af Obamacare. 9. júlí 2017 18:20
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45