Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 13:00 Stelpurnar okkar árita glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir EM. Mynd/KSÍ Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Stuðningsmenn íslenska liðsins fá kjörið tækifæri til að kveðja þær í dag þegar íslenska liðið munárita plaköt á Melavellinum, anddyri Laugardalsvallar. Stelpurnar okkar verða á staðnum frá 14.30 til 15.00 og árita þar glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir Evrópumótið í Hollandi. Það var mjög vel mætt á síðasta leik liðsins á móti Brasilíu á Laugardalsvellinum á dögunum og stelpurnar hafa örugglega unnið sér inn marga aðdáendur með frammistöðu sinni þar sem og í undankeppninni þar sem liðið vann 7 af 8 leikjum sínum. Á sama tíma og stelpurnar árita myndina sína verða til sölu Áfram Ísland vörur og því er þetta frábært tækifæri fyrir alla stuðningsmenn að kaupa sér vörur fyrir ferðina til Hollands og hitta á sama tíma stelpurnar okkar. Sala á Áfram Ísland varningi hefst klukkan 14.00 og verður hún opin til 19.00. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Frakklandi eftir aðeins sex daga og það er vitað að margir Íslendingar verða þá meðal áhorfenda. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00 Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00 Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00 Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30 Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Stuðningsmenn íslenska liðsins fá kjörið tækifæri til að kveðja þær í dag þegar íslenska liðið munárita plaköt á Melavellinum, anddyri Laugardalsvallar. Stelpurnar okkar verða á staðnum frá 14.30 til 15.00 og árita þar glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir Evrópumótið í Hollandi. Það var mjög vel mætt á síðasta leik liðsins á móti Brasilíu á Laugardalsvellinum á dögunum og stelpurnar hafa örugglega unnið sér inn marga aðdáendur með frammistöðu sinni þar sem og í undankeppninni þar sem liðið vann 7 af 8 leikjum sínum. Á sama tíma og stelpurnar árita myndina sína verða til sölu Áfram Ísland vörur og því er þetta frábært tækifæri fyrir alla stuðningsmenn að kaupa sér vörur fyrir ferðina til Hollands og hitta á sama tíma stelpurnar okkar. Sala á Áfram Ísland varningi hefst klukkan 14.00 og verður hún opin til 19.00. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Frakklandi eftir aðeins sex daga og það er vitað að margir Íslendingar verða þá meðal áhorfenda.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00 Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00 Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00 Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30 Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Sjá meira
Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00
Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00
Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00
Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30
Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30