Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2017 14:30 Elín Metta Jensen, framherji Vals, teygir á fyrir æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira