Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Alsæl með Kanye West Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Alsæl með Kanye West Glamour