Grár varalitur Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 24. júlí 2017 12:24 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour