John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 12:19 Þær eru ekki auðveldar aðstæðurnar á K2. líf styrktarfélag John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum en hann stefnir á að ná tindi þessa næsthæsta fjalls heims á fimmtudag. Vegna veðurs komst hópurinn þó ekki á þann stað í búðunum þar sem búið var að koma búnaði fyrir fyrir nokkru síðan þar sem snjóflóð féll á því svæði á dögunum. Ekki er því vitað hver staðan á búnaðinum er eftir snjóflóðið. Að því er segir í tilkynningu er John Snorri búinn að koma sér fyrir í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla og kemur þannig í veg fyrir að hann lendi í snjóflóði. Mjög erfitt var hins vegar að tjalda því tjaldið fylltist af snjó.John Snorri dvelur nú í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla. Hann stefnir á toppinn á fimmtudag.líf styrktarfélag„Hópurinn samanstendur þessa stundina af John Snorra og tveimur Kínverjum ásamt þremur sherpum. Aðrir sem eru á sömu leið eru tveir Bandaríkjamenn og einn frá Sjanghæ. Eina konan sem er í hópnum er frá Bandaríkjunum, hún stefnir á að vera fyrsta konan frá USA á topp K2. Hópurinn verður í búðum þrjú í tvær nætur þar sem veðurspáin lofar góðu fimmtudaginn 27. júlí að toppa K2. Næsti leggur eða upp í búðir fjögur en leið sem er mjög erfið viðureignar þar sem farið er yfir hættulegt svæði. Hópurinn hefur núna tvo daga í að undirbúa þá för. Stefnt er á toppinn fimmtudaginn 27. júlí. Takist John Snorra að standa á toppnum á K2 verður hann fyrsti Íslendingurinn að gera það, einungis er talið að um 240 manns hafi tekist að klífa þetta hættulega fjall,“ segir í tilkynningu frá Lífi, styrktarfélagið kvennadeildar Landspítalans en John Snorri safnar áheitum fyrir félagið með gönu sinni á topp K2. Hægt er að fylgjast með leiðinni á toppinn á Facebook-síðu leiðangursins.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt að konan sem er í hópi John Snorra yrði sú fyrsta til að ná toppi K2. Það er ekki rétt; sú fyrsta til að ná toppi fjallsins varWanda Rutkiewicz árið 1986. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum en hann stefnir á að ná tindi þessa næsthæsta fjalls heims á fimmtudag. Vegna veðurs komst hópurinn þó ekki á þann stað í búðunum þar sem búið var að koma búnaði fyrir fyrir nokkru síðan þar sem snjóflóð féll á því svæði á dögunum. Ekki er því vitað hver staðan á búnaðinum er eftir snjóflóðið. Að því er segir í tilkynningu er John Snorri búinn að koma sér fyrir í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla og kemur þannig í veg fyrir að hann lendi í snjóflóði. Mjög erfitt var hins vegar að tjalda því tjaldið fylltist af snjó.John Snorri dvelur nú í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla. Hann stefnir á toppinn á fimmtudag.líf styrktarfélag„Hópurinn samanstendur þessa stundina af John Snorra og tveimur Kínverjum ásamt þremur sherpum. Aðrir sem eru á sömu leið eru tveir Bandaríkjamenn og einn frá Sjanghæ. Eina konan sem er í hópnum er frá Bandaríkjunum, hún stefnir á að vera fyrsta konan frá USA á topp K2. Hópurinn verður í búðum þrjú í tvær nætur þar sem veðurspáin lofar góðu fimmtudaginn 27. júlí að toppa K2. Næsti leggur eða upp í búðir fjögur en leið sem er mjög erfið viðureignar þar sem farið er yfir hættulegt svæði. Hópurinn hefur núna tvo daga í að undirbúa þá för. Stefnt er á toppinn fimmtudaginn 27. júlí. Takist John Snorra að standa á toppnum á K2 verður hann fyrsti Íslendingurinn að gera það, einungis er talið að um 240 manns hafi tekist að klífa þetta hættulega fjall,“ segir í tilkynningu frá Lífi, styrktarfélagið kvennadeildar Landspítalans en John Snorri safnar áheitum fyrir félagið með gönu sinni á topp K2. Hægt er að fylgjast með leiðinni á toppinn á Facebook-síðu leiðangursins.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt að konan sem er í hópi John Snorra yrði sú fyrsta til að ná toppi K2. Það er ekki rétt; sú fyrsta til að ná toppi fjallsins varWanda Rutkiewicz árið 1986. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47
John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent