Sá yngsti og elsti á Íslandsmótinu í höggleik eru báðir komnir áfram Elías Orri Njarðarson skrifar 22. júlí 2017 15:15 Björgvin og Böðvar eftir keppnisdaginn í gær. mynd/Keilir Íslandsmótið í höggleik heldur áfram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag eftir skemmtilegan keppnisdag í gær. Nú þegar að mótið er hálfnað er búið að skera niður þátttakendafjölda niður um helming. Athygli vakti að elsti keppandi mótsins, Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri sem er að leika sitt 54. íslandsmót á ferlinum með þessu móti meðtöldu, sé kominn áfram. Böðvar Bragi Pálsson úr GR er líka kominn áfram á mótinu en Böðvar er aðeins 14 ára gamall og er að leika á sínu fyrsta íslandsmóti og er þar með yngsti keppandinn á mótinu. Gaman er að sjá það að bæði yngsta keppandann og þann elsta vera báða komna áfram en þegar að Böðvar fæddist hafði Björgvin leikið 39 íslandsmót í golfi. Böðvar hefur leikið vel á mótinu og í gær lék hann á einu höggi undir pari og er sem stendur í 25. sæti. Björgvin lék á samtals 10 höggum yfir pari og var í 60.sæti þegar deginum lauk í gær. Hægt er að fylgjast með stöðu mála á mótinu á twitter síðu Golfsambands Íslands. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslandsmótið í höggleik heldur áfram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag eftir skemmtilegan keppnisdag í gær. Nú þegar að mótið er hálfnað er búið að skera niður þátttakendafjölda niður um helming. Athygli vakti að elsti keppandi mótsins, Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri sem er að leika sitt 54. íslandsmót á ferlinum með þessu móti meðtöldu, sé kominn áfram. Böðvar Bragi Pálsson úr GR er líka kominn áfram á mótinu en Böðvar er aðeins 14 ára gamall og er að leika á sínu fyrsta íslandsmóti og er þar með yngsti keppandinn á mótinu. Gaman er að sjá það að bæði yngsta keppandann og þann elsta vera báða komna áfram en þegar að Böðvar fæddist hafði Björgvin leikið 39 íslandsmót í golfi. Böðvar hefur leikið vel á mótinu og í gær lék hann á einu höggi undir pari og er sem stendur í 25. sæti. Björgvin lék á samtals 10 höggum yfir pari og var í 60.sæti þegar deginum lauk í gær. Hægt er að fylgjast með stöðu mála á mótinu á twitter síðu Golfsambands Íslands.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira