„Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert betra að gera“ Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 21. júlí 2017 20:29 Hrafn Gunnlaugsson segist eiga eftir að sakna hvannarinnar. Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira
Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira
Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45
Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08