Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2017 16:54 „Við getum verið mjög ánægðir. Við pressuðum vel eins og við höfum gert á undirbúningstímabilinu. Svo gerðum við nógu vel í færunum og ef ekki hefði verið fyrir markvörðinn þeirra [Joe Hart] hefðum við getað skorað fleiri mörk. En heilt yfir var þetta góð frammistaða,“ sagði Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir öruggan 3-0 sigur á West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City hefur litið vel út á undirbúningstímabilinu og virðist til alls líklegt í vetur. „Já, þetta er góð tilfinning. Það betra að líða stundum vel en aldrei. En þetta gefur okkur ekki neitt. Við hlökkum til að láta þetta telja gegn Brighton um næstu helgi. Ef við spilum svona verður þetta gott tímabil,“ sagði Kompany sem er ánægður með nýju leikmennina í liði City. „Þú getur strax séð að þeir munu leggja sitt að mörkum. Að sjálfsögðu þarftu alltaf tíma til að komast inn í hlutina en ég get ekki séð að það muni taka of langan tíma.“ Kompany ánægður með leikinn í dag og upplifunina að spila á Íslandi. „Þetta var frábær tilfinning. Þetta er einn af stöðunum sem þú horfir á korti og veltir fyrir þér hvað sé þarna. En þetta var frábær tilfinning. Þetta er eins og Manchester, bara kaldara,“ sagði Kompany að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
„Við getum verið mjög ánægðir. Við pressuðum vel eins og við höfum gert á undirbúningstímabilinu. Svo gerðum við nógu vel í færunum og ef ekki hefði verið fyrir markvörðinn þeirra [Joe Hart] hefðum við getað skorað fleiri mörk. En heilt yfir var þetta góð frammistaða,“ sagði Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir öruggan 3-0 sigur á West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City hefur litið vel út á undirbúningstímabilinu og virðist til alls líklegt í vetur. „Já, þetta er góð tilfinning. Það betra að líða stundum vel en aldrei. En þetta gefur okkur ekki neitt. Við hlökkum til að láta þetta telja gegn Brighton um næstu helgi. Ef við spilum svona verður þetta gott tímabil,“ sagði Kompany sem er ánægður með nýju leikmennina í liði City. „Þú getur strax séð að þeir munu leggja sitt að mörkum. Að sjálfsögðu þarftu alltaf tíma til að komast inn í hlutina en ég get ekki séð að það muni taka of langan tíma.“ Kompany ánægður með leikinn í dag og upplifunina að spila á Íslandi. „Þetta var frábær tilfinning. Þetta er einn af stöðunum sem þú horfir á korti og veltir fyrir þér hvað sé þarna. En þetta var frábær tilfinning. Þetta er eins og Manchester, bara kaldara,“ sagði Kompany að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18
Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35
Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00