Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour