Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2017 20:00 KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. Chopart átti eitt skelfilegt skot í 4-2 sigri KR á Víkingi Ó. í gær en það endaði í innkasti. Í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi stakk Hörður Magnússon upp á því að Chopart færi á skotæfingu enda væri eins og hann hefði aldrei lært að skjóta. „Þetta skot bendir til þess að hann hafi ekki fengið kennslu í því,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Ég skil ekki Kennie Chopart. Ég man ekki betur en að mér hafi verið sagt að hann væri langbesti slúttarinn á æfingum hjá KR. En svo kemur hann í leiki og ef þú tækir saman samanlagða metra sem leikmaður hefði skotið yfir markið í Pepsi-deildinni á þessu ári, þá væri Kennie Chopart kominn langleiðina upp á Everest,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. Chopart átti eitt skelfilegt skot í 4-2 sigri KR á Víkingi Ó. í gær en það endaði í innkasti. Í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi stakk Hörður Magnússon upp á því að Chopart færi á skotæfingu enda væri eins og hann hefði aldrei lært að skjóta. „Þetta skot bendir til þess að hann hafi ekki fengið kennslu í því,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Ég skil ekki Kennie Chopart. Ég man ekki betur en að mér hafi verið sagt að hann væri langbesti slúttarinn á æfingum hjá KR. En svo kemur hann í leiki og ef þú tækir saman samanlagða metra sem leikmaður hefði skotið yfir markið í Pepsi-deildinni á þessu ári, þá væri Kennie Chopart kominn langleiðina upp á Everest,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45
Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00
Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00
KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52
Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30
Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45