Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 12:30 Arnar Pétursson fagnar sigri í Reykjavíkurmaraþoninu. ÍBR Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. Arnar kom í mark á 2:28:17 klst. Tími hans er besti tími sem Íslendingur hefur náð í Reykjavíkurmaraþoninu og einnig persónulegt met hjá Arnari. Áður átti Sigurður Pétur Sigmundsson besta tíma Íslendinga. Íslandsmetið í maraþonhlaupi á hins vegar Kári Steinn Karlsson frá því árið 2011 þegar hann hljóp kílómetrana 42 á 2:17:12 klst í Berlín. Í öðru sæti í hlaupinu í dag varð Svíinn Patrik Eklund og í því þriðja Blake Jorgensen frá Bandaríkjunum. Í öðru sæti í Íslandsmeistaramótinu var Sigurjón Ernir Sturluson á tímanum 2.50:21 klst og í því þriðja Páll Ingi Jóhannesson á tímanum 2:57:00 klst. Ásta Kristín R Parker er Íslandsmeistari kvenna. Hún kom í mark á 3:11:07 klst. Í öðru sæti í Íslandsmeistaramóti kvenna var Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir og í því þriðja Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir. Hin kanadíska Natasha Yaremczuk var hins vegar fyrst kvenna í mark á tímanum 2:53:25 klst. Amanda Watters frá Bandaríkjunum varð önnur og Laura Couvrette frá Kanada varð þriðja.Elín Edda og Hlynur fyrst Einnig var keppt í hálfu maraþoni og 10km hlaupi í dag. Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfu maraþoni á tímanum 1:09:08. Kanadamaðurinn James Finlayson var í öðru sæti og Bandaríkjamaðurinn Christopher Mahone í því þriðja. Kvennamegin var Elín Edda Sigurðardóttir fljótust allra og hljóp á 1:21:25 klst. Þær Janna Mitsos og Heather Mahoney frá Bandaríkjunum voru í öðru og þriðja sæti. Í 10km hlaupi var Baldvin Þór Magnússon fyrstur í mark á 32:50 mín. Joel Aubeso frá Spáni varð annar og Frakkinn Lenas Mathis þriðji. Belginn Nina Henriette J Lauwaert var hlutskörpust kvenna og hljóp á 34:43 mín. Kate Hulls frá Bretlandi varð önnur og í þriðja sæti, og jafnframt fyrst Íslendinga, var Guðlaug Edda Hannesdóttir sem hljóp á 36:08 mín. Alls voru skráðir 14228 manns til leiks í dag, þar af 1490 í maraþonhlaup, 2963 í hálft maraþon og 6747 í 10km. Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. Arnar kom í mark á 2:28:17 klst. Tími hans er besti tími sem Íslendingur hefur náð í Reykjavíkurmaraþoninu og einnig persónulegt met hjá Arnari. Áður átti Sigurður Pétur Sigmundsson besta tíma Íslendinga. Íslandsmetið í maraþonhlaupi á hins vegar Kári Steinn Karlsson frá því árið 2011 þegar hann hljóp kílómetrana 42 á 2:17:12 klst í Berlín. Í öðru sæti í hlaupinu í dag varð Svíinn Patrik Eklund og í því þriðja Blake Jorgensen frá Bandaríkjunum. Í öðru sæti í Íslandsmeistaramótinu var Sigurjón Ernir Sturluson á tímanum 2.50:21 klst og í því þriðja Páll Ingi Jóhannesson á tímanum 2:57:00 klst. Ásta Kristín R Parker er Íslandsmeistari kvenna. Hún kom í mark á 3:11:07 klst. Í öðru sæti í Íslandsmeistaramóti kvenna var Anna Guðrún Gunnlaugsdóttir og í því þriðja Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir. Hin kanadíska Natasha Yaremczuk var hins vegar fyrst kvenna í mark á tímanum 2:53:25 klst. Amanda Watters frá Bandaríkjunum varð önnur og Laura Couvrette frá Kanada varð þriðja.Elín Edda og Hlynur fyrst Einnig var keppt í hálfu maraþoni og 10km hlaupi í dag. Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfu maraþoni á tímanum 1:09:08. Kanadamaðurinn James Finlayson var í öðru sæti og Bandaríkjamaðurinn Christopher Mahone í því þriðja. Kvennamegin var Elín Edda Sigurðardóttir fljótust allra og hljóp á 1:21:25 klst. Þær Janna Mitsos og Heather Mahoney frá Bandaríkjunum voru í öðru og þriðja sæti. Í 10km hlaupi var Baldvin Þór Magnússon fyrstur í mark á 32:50 mín. Joel Aubeso frá Spáni varð annar og Frakkinn Lenas Mathis þriðji. Belginn Nina Henriette J Lauwaert var hlutskörpust kvenna og hljóp á 34:43 mín. Kate Hulls frá Bretlandi varð önnur og í þriðja sæti, og jafnframt fyrst Íslendinga, var Guðlaug Edda Hannesdóttir sem hljóp á 36:08 mín. Alls voru skráðir 14228 manns til leiks í dag, þar af 1490 í maraþonhlaup, 2963 í hálft maraþon og 6747 í 10km.
Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira