Ekki öruggt að frekari rannsóknir hefðu dregið úr áhættu við framkvæmdir Vaðlaheiðaganga Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 18. ágúst 2017 15:56 Frá Vaðlaheiðargöngum. Vísir/auðunn Talsverðar tafir hafa orðið á gerð Vaðlaheiðaganga en í apríl síðastliðnum var samþykkt að verja allt að 4,7 milljörðum króna í verkið og ljúka því þar með. Þá var einnig ákveðið að gera úttekt á framkvæmdinni meðal annars til að kanna ástæður þess að kostnaður hefur verið fram úr áætlunum.Niðurstöður úttektarskýrslu sýna fram á að erfitt sé að fullyrða hvort að merekari rannsóknir hefðu komið í veg fyrir áföll á borð við langvarandi jarðhita, innstreymis heits vatns og stórt hrun. Þá hefðu frekari rannsóknir ekki endilega getað dregið úr framkvæmdaáhættu. Þá megi vissulega spyrja þeirrar spurningar hvort að almennt þurfi að leggja meira í undirbúningsrannsóknir fyrir gangagerð en hins vegar fylgi framkvæmdum sem þessum yfirleitt óvissa. Þá er talið að þær jarðfræðirannsóknir sem gerðar voru hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur verið við undirbúningur jarðganga. Þá hafi verið gerðar fleiri kjarnaboranir í rannsóknarskyni en almennt sé gert.Óvissa um umferðarþróun og greiðsluvilja Talið er að aukin umferð um Víkurskarð, eða um 50 prósent, muni hafa jákvæð áhrif á rekstrarhorfur og munu vega á móti auknum kostnaði við verkið. Þá verði lán ríkisins innheimt innan skynsamlegra marka. Vitnað er til þess að nokkrar líkur séu á fullri endurgreiðslu þó hún gæti tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað. Þá er ljóst að gjaldskrá ganganna verði talsvert hærri en í Hvalfjarðargöngunum. Þá skipti vegastytting ganganna einnig miklu máli hvað varðar greiðsluvilja fólks en tekið er fram að vegastytting af göngunum sé tiltölulega lítil. Því sé nokkur óvissa um umferðarþróun og greiðsluvilja.Talin ríkisframkvæmd Þá teljast framkvæmdirnar ekki til eiginlegra einkaframkvæmda, þó svo upphaflega hafi verð lagt upp með það, heldur ríkisframkvæmd. Ef um einkaframkvæmd hefði verið að ræða hefði verkefnið ekki þurft að lúta forgangsröðun samgönguáætlunar. Ríkið hefur því borið megináhættu af gerð ganganna hvað varðar fjármagn. Lagt er áherslu á að ríkið verði áfram í góðu samstarfi við Vaðlaheiðagöng hf. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Talsverðar tafir hafa orðið á gerð Vaðlaheiðaganga en í apríl síðastliðnum var samþykkt að verja allt að 4,7 milljörðum króna í verkið og ljúka því þar með. Þá var einnig ákveðið að gera úttekt á framkvæmdinni meðal annars til að kanna ástæður þess að kostnaður hefur verið fram úr áætlunum.Niðurstöður úttektarskýrslu sýna fram á að erfitt sé að fullyrða hvort að merekari rannsóknir hefðu komið í veg fyrir áföll á borð við langvarandi jarðhita, innstreymis heits vatns og stórt hrun. Þá hefðu frekari rannsóknir ekki endilega getað dregið úr framkvæmdaáhættu. Þá megi vissulega spyrja þeirrar spurningar hvort að almennt þurfi að leggja meira í undirbúningsrannsóknir fyrir gangagerð en hins vegar fylgi framkvæmdum sem þessum yfirleitt óvissa. Þá er talið að þær jarðfræðirannsóknir sem gerðar voru hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur verið við undirbúningur jarðganga. Þá hafi verið gerðar fleiri kjarnaboranir í rannsóknarskyni en almennt sé gert.Óvissa um umferðarþróun og greiðsluvilja Talið er að aukin umferð um Víkurskarð, eða um 50 prósent, muni hafa jákvæð áhrif á rekstrarhorfur og munu vega á móti auknum kostnaði við verkið. Þá verði lán ríkisins innheimt innan skynsamlegra marka. Vitnað er til þess að nokkrar líkur séu á fullri endurgreiðslu þó hún gæti tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað. Þá er ljóst að gjaldskrá ganganna verði talsvert hærri en í Hvalfjarðargöngunum. Þá skipti vegastytting ganganna einnig miklu máli hvað varðar greiðsluvilja fólks en tekið er fram að vegastytting af göngunum sé tiltölulega lítil. Því sé nokkur óvissa um umferðarþróun og greiðsluvilja.Talin ríkisframkvæmd Þá teljast framkvæmdirnar ekki til eiginlegra einkaframkvæmda, þó svo upphaflega hafi verð lagt upp með það, heldur ríkisframkvæmd. Ef um einkaframkvæmd hefði verið að ræða hefði verkefnið ekki þurft að lúta forgangsröðun samgönguáætlunar. Ríkið hefur því borið megináhættu af gerð ganganna hvað varðar fjármagn. Lagt er áherslu á að ríkið verði áfram í góðu samstarfi við Vaðlaheiðagöng hf.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira