Var einu höggi frá vallarmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. ágúst 2017 10:30 Matt Every spilaði vel í gær. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Every spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi Wyndham-mótsins sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Every spilaði á 61 höggi og var aðeins einu höggi frá vallarmetinu. Every byrjaði af krafti og fékk örn á fyrstu holu eftir að sett niður rúmlega 100 metra högg. Hann fékk svo sjö fugla til viðbótar á hringnum. Hann er í 751. sæti heimslistans í golfi og hefur ekki spilað sérlega vel á tímabilinu. Hann hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á 20 mótum til þessa. Every hefur hins vegar tvívegis unnið mót á PGA-mótaröðinni, síðast árið 2015. Hann var einu höggi frá því að jafna vallarmetið en til þess hefði hann þurft að setja niður langt pútt fyrir fugli, sem honum tókst ekki. Svíinn Henrik Stenson er í öðru sæti á átta höggum undir pari en hann spilaði á 62 höggum og fékk engan skolla á hringnum í gær. Stór hópur kylfinga er svo á sjö höggum undir pari en á meðal þeirra er Webb Simpson. Sýnt er frá Wynham-mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.00 í dag en stöðin er opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Every spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi Wyndham-mótsins sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Every spilaði á 61 höggi og var aðeins einu höggi frá vallarmetinu. Every byrjaði af krafti og fékk örn á fyrstu holu eftir að sett niður rúmlega 100 metra högg. Hann fékk svo sjö fugla til viðbótar á hringnum. Hann er í 751. sæti heimslistans í golfi og hefur ekki spilað sérlega vel á tímabilinu. Hann hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á 20 mótum til þessa. Every hefur hins vegar tvívegis unnið mót á PGA-mótaröðinni, síðast árið 2015. Hann var einu höggi frá því að jafna vallarmetið en til þess hefði hann þurft að setja niður langt pútt fyrir fugli, sem honum tókst ekki. Svíinn Henrik Stenson er í öðru sæti á átta höggum undir pari en hann spilaði á 62 höggum og fékk engan skolla á hringnum í gær. Stór hópur kylfinga er svo á sjö höggum undir pari en á meðal þeirra er Webb Simpson. Sýnt er frá Wynham-mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.00 í dag en stöðin er opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar.
Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira