Sigurður Ingi telur að ríkið þurfi að styðja við sauðfjárbændur Sæunn Gísladóttir skrifar 16. ágúst 2017 15:15 Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir stöðuna í sauðfjárræktun vera grafalvarlega. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, telur að stjórnvöld þurfi að grípa inn í vegna umframframleiðslu af lambakjöti. Bændur funduðu með atvinnuveganefnd Alþingis í gær um stöðu sauðfjárræktar en áætlað er að 1.300 tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. Sigurður Ingi segir að fundurinn hafi gengið vel en nú sé mikilvægt að ríkisvaldið komi að málinu. „Fundurinn var mjög góður, upplýsandi af hálfu sauðfjárbænda, Bændasamtakanna og sláturleyfishafa. Staðan er auðvitað grafalvarleg.“ Formaðurinn segir að ytri aðstæður á mörkuðum erlendis hafi orðið til þess að þó að framleiðslan hafi ekki aukist hérlendis að neinu ráði á síðustu árum, þá sé framleitt verulega umfram það sem menn geta selt með góðum hætti. Hann segir sauðfjárrækt vera grundvallaratvinnugrein í byggðum landsins, líkt og Háskólinn á Akureyri hafi bent á í skýrslu 2015. „Sumt af þessu eru afleiðingar af pólitískum ákvörðunum og þess vegna mjög eðlilegt að ríkisvaldið komi að þessu með inngripum á markaði. Þetta voru yfirvegaðar, gegnumhugsaðar tillögur sem voru lagðar þarna fram. Nú á nefndin fund með ráðherra á mánudaginn og ég vænti þess að ráðuneytið verði komið með greiningu á stöðunni, hversu alvarleg hún er hvað varðar byggðir lands og þessa atvinnugrein og hvaða skynsamlegar leiðir eru þarna til úrbóta.“Telur þú að þíð gætuð mögulega komið inn með hugmyndir að því að minnka framleiðslu?„Í þessum hugmyndum bænda þá eru þeir að taka verkefni til sín. Það er ekkert verið að biðja fyrst og fremst um fjármagn frá ríkinu. Það er auðvitað í bland, að fá stuðning ríkisins til ákveðinna aðgerða. Það þarf hugsanlega að gera lagabreytingar hvað varðar útflutningsskyldu og slíka hluti. Fyrst og fremst er greinin sjálf að taka verulega drastískar ákvaranir um það hvernig megi aðlaga framleiðsluna að markaðshorfunum eins og þær eru í dag,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Tengdar fréttir Áætla 1.300 tonn af óseldu lambakjöti í haust Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að minnka þurfi framleiðslu í takt við minni eftirspurn. 15. ágúst 2017 14:45 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Líkamsárás, hótanir og umferðarslys Innlent Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, telur að stjórnvöld þurfi að grípa inn í vegna umframframleiðslu af lambakjöti. Bændur funduðu með atvinnuveganefnd Alþingis í gær um stöðu sauðfjárræktar en áætlað er að 1.300 tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. Sigurður Ingi segir að fundurinn hafi gengið vel en nú sé mikilvægt að ríkisvaldið komi að málinu. „Fundurinn var mjög góður, upplýsandi af hálfu sauðfjárbænda, Bændasamtakanna og sláturleyfishafa. Staðan er auðvitað grafalvarleg.“ Formaðurinn segir að ytri aðstæður á mörkuðum erlendis hafi orðið til þess að þó að framleiðslan hafi ekki aukist hérlendis að neinu ráði á síðustu árum, þá sé framleitt verulega umfram það sem menn geta selt með góðum hætti. Hann segir sauðfjárrækt vera grundvallaratvinnugrein í byggðum landsins, líkt og Háskólinn á Akureyri hafi bent á í skýrslu 2015. „Sumt af þessu eru afleiðingar af pólitískum ákvörðunum og þess vegna mjög eðlilegt að ríkisvaldið komi að þessu með inngripum á markaði. Þetta voru yfirvegaðar, gegnumhugsaðar tillögur sem voru lagðar þarna fram. Nú á nefndin fund með ráðherra á mánudaginn og ég vænti þess að ráðuneytið verði komið með greiningu á stöðunni, hversu alvarleg hún er hvað varðar byggðir lands og þessa atvinnugrein og hvaða skynsamlegar leiðir eru þarna til úrbóta.“Telur þú að þíð gætuð mögulega komið inn með hugmyndir að því að minnka framleiðslu?„Í þessum hugmyndum bænda þá eru þeir að taka verkefni til sín. Það er ekkert verið að biðja fyrst og fremst um fjármagn frá ríkinu. Það er auðvitað í bland, að fá stuðning ríkisins til ákveðinna aðgerða. Það þarf hugsanlega að gera lagabreytingar hvað varðar útflutningsskyldu og slíka hluti. Fyrst og fremst er greinin sjálf að taka verulega drastískar ákvaranir um það hvernig megi aðlaga framleiðsluna að markaðshorfunum eins og þær eru í dag,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Tengdar fréttir Áætla 1.300 tonn af óseldu lambakjöti í haust Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að minnka þurfi framleiðslu í takt við minni eftirspurn. 15. ágúst 2017 14:45 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Líkamsárás, hótanir og umferðarslys Innlent Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Sjá meira
Áætla 1.300 tonn af óseldu lambakjöti í haust Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að minnka þurfi framleiðslu í takt við minni eftirspurn. 15. ágúst 2017 14:45