Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2017 23:15 Rex Tillerson, Donald Trump og Nikki Haley. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka hernaðarinngrip í Venesúela. Umfangsmikil mótmæli hafa farið fram í landinu undanfarna mánuði og hefur Nicolas Maduro, forseti ríkisins, verið sakaður um einræðistilburði. Nýverið voru haldnar umdeildar kosningar til nýs umdeilds stjórnlagaþings sem gera á breytingar á stjórnarskrá landsins. Stjórnarandstaðan er með meirihluta á löggjafarþinginu. „Við höfum marga möguleika í Venesúela,“ sagði forsetinn. „Þeir eru nágrannar okkar. Við erum með hermenn út um allan heim og á stöðum sem eru mjög langt í burtu. Venesúela er ekki langt í burtu og fólkið þar er að þjást og þau eru að deyja. Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“Bandaríkin hafa beitt Venesúela viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum á undanförnum vikum. Þá hefur Trump gagnrýnt Maduro og kallað hann einræðisherra.Trump ræddi við blaðamenn nú í kvöld og vildi hann ekki svara spurningu um hvort að bandarískir hermenn myndu leiða umrætt hernaðarinngrip.„Við tölum ekki um slíkt. Hernaðaraðgerð er þó eitthvað sem gætum svo sannarlega gert.“ Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna segjast ekki hafa fengið skipanir varðandi Venesúela frá forsetanum. Donald Trump Tengdar fréttir Umdeilt stjórnlagaþing kemur saman í Venesúela: Vara alþjóðasamfélagið við afskiptum af ástandinu í landinu Lögreglan beitti mótmælendur táragasi þegar þeir reyndu að komast inn í þinghúsið. 4. ágúst 2017 23:30 Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka hernaðarinngrip í Venesúela. Umfangsmikil mótmæli hafa farið fram í landinu undanfarna mánuði og hefur Nicolas Maduro, forseti ríkisins, verið sakaður um einræðistilburði. Nýverið voru haldnar umdeildar kosningar til nýs umdeilds stjórnlagaþings sem gera á breytingar á stjórnarskrá landsins. Stjórnarandstaðan er með meirihluta á löggjafarþinginu. „Við höfum marga möguleika í Venesúela,“ sagði forsetinn. „Þeir eru nágrannar okkar. Við erum með hermenn út um allan heim og á stöðum sem eru mjög langt í burtu. Venesúela er ekki langt í burtu og fólkið þar er að þjást og þau eru að deyja. Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“Bandaríkin hafa beitt Venesúela viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum á undanförnum vikum. Þá hefur Trump gagnrýnt Maduro og kallað hann einræðisherra.Trump ræddi við blaðamenn nú í kvöld og vildi hann ekki svara spurningu um hvort að bandarískir hermenn myndu leiða umrætt hernaðarinngrip.„Við tölum ekki um slíkt. Hernaðaraðgerð er þó eitthvað sem gætum svo sannarlega gert.“ Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna segjast ekki hafa fengið skipanir varðandi Venesúela frá forsetanum.
Donald Trump Tengdar fréttir Umdeilt stjórnlagaþing kemur saman í Venesúela: Vara alþjóðasamfélagið við afskiptum af ástandinu í landinu Lögreglan beitti mótmælendur táragasi þegar þeir reyndu að komast inn í þinghúsið. 4. ágúst 2017 23:30 Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Sjá meira
Umdeilt stjórnlagaþing kemur saman í Venesúela: Vara alþjóðasamfélagið við afskiptum af ástandinu í landinu Lögreglan beitti mótmælendur táragasi þegar þeir reyndu að komast inn í þinghúsið. 4. ágúst 2017 23:30
Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33
Venesúela: Segja að gögnum um kjörsókn hafi verið breytt Fyrirtæki sem hefur útvegað Venesúela tækjabúnað vegna kosninga í rúman áratug segir minnst einni milljón mann færri hafi kosið en yfirvöld segja. 2. ágúst 2017 15:46
Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47
Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27
Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26