Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 16:18 Margrét Friðriksdóttir Vísir Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira