Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 12:45 Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd/Fésbókarsíða Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn