Fullyrt að Mbappe semji við PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2017 08:00 Kylian Mbappe í leik með PSG. vísir/getty Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG. Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG.
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03
Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00
Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00