Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sandra Gal. Mynd/Instagram/thesandragal Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017
Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00