Freyr: Stór lið hafa sýnt íslenskum leikmönnum áhuga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 13:58 Freyr og Ásmundur á blaðamannafundi í dag. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að mörg stórlið í Evrópu hafi áhuga á íslenskum leikmönnum. Áhugi þeirra hafi kviknað eftir EM í Hollandi í sumar. Frægt er þegar Freyr sagði að innhólf hans væri fullt af fyrirspurnum um íslensku leikmennina en nú þegar er ljóst að Fanndís Friðriksdóttir muni fara frá Breiðabliki í sumar. Hún er nú með tilboð frá Marseille í höndunum sem hún sé nú að skoða. „Ég get auðvitað ekki sagt mikið um þetta en ég veit að mörg félög hafa sýnt mörgum áhuga. Ég veit þó minna um þetta en leikmennirnir sjálfir,“ sagði Freyr á blaðamannafundi KSÍ í dag, þar sem hann tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir landsleik gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. „Það er þó eitthvað sem er að gerast í þessum málum og gæti gerst á næstunni. Vonandi gerir það það. Það er þó stutt á milli í þessu eins og við vitum öll,“ sagði hann. Freyr sagði þó mikilvægt að hugsa um þessi mál til lengri tíma, ekki bara í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í flestum löndum snemma í september. „Leikmenn þurfa að átta sig á því að það er ekki langur vegur fyrir þær að komast í betri deildir og betri lið. Hæfileikarnir eru til staðar.“ Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29. ágúst 2017 11:57 Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29. ágúst 2017 13:45 Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29. ágúst 2017 13:56 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að mörg stórlið í Evrópu hafi áhuga á íslenskum leikmönnum. Áhugi þeirra hafi kviknað eftir EM í Hollandi í sumar. Frægt er þegar Freyr sagði að innhólf hans væri fullt af fyrirspurnum um íslensku leikmennina en nú þegar er ljóst að Fanndís Friðriksdóttir muni fara frá Breiðabliki í sumar. Hún er nú með tilboð frá Marseille í höndunum sem hún sé nú að skoða. „Ég get auðvitað ekki sagt mikið um þetta en ég veit að mörg félög hafa sýnt mörgum áhuga. Ég veit þó minna um þetta en leikmennirnir sjálfir,“ sagði Freyr á blaðamannafundi KSÍ í dag, þar sem hann tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir landsleik gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. „Það er þó eitthvað sem er að gerast í þessum málum og gæti gerst á næstunni. Vonandi gerir það það. Það er þó stutt á milli í þessu eins og við vitum öll,“ sagði hann. Freyr sagði þó mikilvægt að hugsa um þessi mál til lengri tíma, ekki bara í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í flestum löndum snemma í september. „Leikmenn þurfa að átta sig á því að það er ekki langur vegur fyrir þær að komast í betri deildir og betri lið. Hæfileikarnir eru til staðar.“
Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29. ágúst 2017 11:57 Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29. ágúst 2017 13:45 Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29. ágúst 2017 13:56 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29. ágúst 2017 11:57
Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29. ágúst 2017 13:45
Fanndís ekki búin að skrifa undir Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 29. ágúst 2017 13:56