Meiðsli herja enn á herbúðir Hauka 27. ágúst 2017 12:15 Ivan Ivkovic var leystur undan samningi vegna vandræða utan vallar. Vísir/Anton Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45
Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15
Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27