Meiðsli herja enn á herbúðir Hauka 27. ágúst 2017 12:15 Ivan Ivkovic var leystur undan samningi vegna vandræða utan vallar. Vísir/Anton Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45
Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15
Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27