Fyrsta stiklan fyrir Íslandsskotnu þáttaröð Black Mirror Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2017 07:51 Það er spenna í vændum Skjáskot Fyrsta stiklan fyrir fjórðu þáttaröð Black Mirror hefur nú ratað á vefinn. Þáttaröðin verður sex þættir í það heila og eins og Vísir greindi frá í febrúar er sögusvið eins þeirra á Íslandi. Tökulið Black Mirror var hér á landi í febrúar síðastliðnum og tók það meðal annars upp atriði í miðbæ Reykjavíkur - með aðstoð Alþingis og Pírata.Black Mirror er breskur vísindaskáldskapur úr smiðju Charlie Brooker þar sem finna má mikla háðsádeilu á nútímasamfélag og áhrif nútímatækni á það. Hefur hver þáttur sjálfstæðan söguþráð sem gerist annað hvort í hliðstæðri veröld eða í nálægðri framtíð. Þátturinn sem tekinn var upp á Íslandi fékk heitið Crocodile og er leikstýrt af John Hillcoat sem meðal annars leikstýrði kvikmyndinni The Road með Viggo Mortensen í aðalhlutverki. Á vef IMDB er ýjað að því að einungis tveir leikarar verði í Íslandsþættinum, þau Kiran Sonia Sawar og Andrew Gower. Þar segir einnig að Crocodile sé þriðji þátturinn í þáttaröðinni. Hvort það verði raunin verður að koma í ljós. Ekki hefur verið gefið upp hvenær þættirnir rata á Netflix en gert er ráð fyrir því að það verði fyrir lok árs. Stikluna fyrir fjórðu þáttaröð Black Mirror má sjá hér að neðan eða með því að smella hér. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Fyrsta stiklan fyrir fjórðu þáttaröð Black Mirror hefur nú ratað á vefinn. Þáttaröðin verður sex þættir í það heila og eins og Vísir greindi frá í febrúar er sögusvið eins þeirra á Íslandi. Tökulið Black Mirror var hér á landi í febrúar síðastliðnum og tók það meðal annars upp atriði í miðbæ Reykjavíkur - með aðstoð Alþingis og Pírata.Black Mirror er breskur vísindaskáldskapur úr smiðju Charlie Brooker þar sem finna má mikla háðsádeilu á nútímasamfélag og áhrif nútímatækni á það. Hefur hver þáttur sjálfstæðan söguþráð sem gerist annað hvort í hliðstæðri veröld eða í nálægðri framtíð. Þátturinn sem tekinn var upp á Íslandi fékk heitið Crocodile og er leikstýrt af John Hillcoat sem meðal annars leikstýrði kvikmyndinni The Road með Viggo Mortensen í aðalhlutverki. Á vef IMDB er ýjað að því að einungis tveir leikarar verði í Íslandsþættinum, þau Kiran Sonia Sawar og Andrew Gower. Þar segir einnig að Crocodile sé þriðji þátturinn í þáttaröðinni. Hvort það verði raunin verður að koma í ljós. Ekki hefur verið gefið upp hvenær þættirnir rata á Netflix en gert er ráð fyrir því að það verði fyrir lok árs. Stikluna fyrir fjórðu þáttaröð Black Mirror má sjá hér að neðan eða með því að smella hér.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12
Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17