Rooney leggur landsliðsskóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2017 12:12 Wayne Rooney er markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. vísir/getty Wayne Rooney hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir England. Hann ætlar að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Í tilkynningu sem Rooney sendi frá sér í dag sagði hann að hann væri hættur í landsliðinu. Þar kom einnig fram að landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate hefði viljað velja hann í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóvakíu í næsta mánuði. Rooney hafnaði hins vegar boði Southgates.Dreams can come true and playing for @England has been exactly that. Thanks to everyone involved it's been amazing - https://t.co/GfiT7oVCpx— Wayne Rooney (@WayneRooney) August 23, 2017 Rooney lék sinn fyrsta landsleik gegn Ástralíu 12. febrúar 2003, þá aðeins 17 ára og 111 daga gamall. Hann er yngsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Rooney skoraði sitt fyrsta mark fyrir England í 1-2 útisigri á Makedóníu 6. september 2003. Hann er yngsti markaskorari Englands frá upphafi, 17 ára og 317 daga gamall. Rooney lék alls 119 landsleiki fyrir England og skoraði 53 mörk. Hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og sá næstleikjahæsti. Aðeins markvörðurinn Peter Shilton hefur leikið fleiri landsleiki fyrir England (125) en Rooney. Rooney tók við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu af Steven Gerrard eftir HM 2014. Rooney spilaði á sex stórmótum fyrir England; þremur Evrópumótum og þremur heimsmeistaramótum. Rooney lék sinn síðasta landsleik fyrir England 11. nóvember í fyrra, þegar enska liðið vann 3-0 sigur á því skoska á Wembley.53 goals. 119 games. Forever a #ThreeLions legend. Thank you, @WayneRooney. pic.twitter.com/j5iT6XHJKz— England (@England) August 23, 2017 Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Wayne Rooney hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir England. Hann ætlar að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Í tilkynningu sem Rooney sendi frá sér í dag sagði hann að hann væri hættur í landsliðinu. Þar kom einnig fram að landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate hefði viljað velja hann í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóvakíu í næsta mánuði. Rooney hafnaði hins vegar boði Southgates.Dreams can come true and playing for @England has been exactly that. Thanks to everyone involved it's been amazing - https://t.co/GfiT7oVCpx— Wayne Rooney (@WayneRooney) August 23, 2017 Rooney lék sinn fyrsta landsleik gegn Ástralíu 12. febrúar 2003, þá aðeins 17 ára og 111 daga gamall. Hann er yngsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Rooney skoraði sitt fyrsta mark fyrir England í 1-2 útisigri á Makedóníu 6. september 2003. Hann er yngsti markaskorari Englands frá upphafi, 17 ára og 317 daga gamall. Rooney lék alls 119 landsleiki fyrir England og skoraði 53 mörk. Hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og sá næstleikjahæsti. Aðeins markvörðurinn Peter Shilton hefur leikið fleiri landsleiki fyrir England (125) en Rooney. Rooney tók við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu af Steven Gerrard eftir HM 2014. Rooney spilaði á sex stórmótum fyrir England; þremur Evrópumótum og þremur heimsmeistaramótum. Rooney lék sinn síðasta landsleik fyrir England 11. nóvember í fyrra, þegar enska liðið vann 3-0 sigur á því skoska á Wembley.53 goals. 119 games. Forever a #ThreeLions legend. Thank you, @WayneRooney. pic.twitter.com/j5iT6XHJKz— England (@England) August 23, 2017
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti