Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. ágúst 2017 18:00 Hjartasteinn hefur unnið fjölmörg alþjóðleg verðlaun. Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45
Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30
Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35